Foreldrar/forráðamenn athugið!
Taekwondo æfingabúðir í Aftureldingu
Vegna svartbeltispróf sem haldið verður 18.okt verður Master Jamshid hér á landi og mun halda glæsilegar æfingarbúðir í nýja húsnæði Aftureldingar föstudaginn 17.okt.2014. Það má enginn láta svona æfingarbúðir fram hjá sér fara. Sjá dagskrá hér fyrir neðan. Krakkar/ fullorðnir lág belti til og með græn belti: frá kl. 17:00 – 18:30 Krakkar/fullorðnir blá belti og uppúr: frá kl. 19:00 …
Teddi stýrir Aftureldingu áfram
Meistaraflokksráð kvenna hefur gengið frá áframhaldandi samning við Theodór Sveinjónsson sem þjálfara liðsins.
AFTURELDING – HAUKAR fim 16.okt kl 19:30
Forsala miða verður í afgreiðslunni í Varmá miðvikudag 15.okt kl 18-19. þetta er leikur sem þú vilt EKKI missa af………
Nú verður slegið áhorfendamet í N1 Höllinni.
Olísdeild karla Afturelding – Haukar
Fim 16.okt kl 19:30
Ekki missa af þessum leik.
Góður sigur í fyrsta leik
Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna lögðu Stjörnuna í fyrsta leik tímabilsins.
Þrjár frá Aftureldingu á landsliðsæfingar
Afturelding á þrjá fulltrúa á landsliðsæfingum yngri landsliða kvenna í knattspyrnu sem fram fara helgina 18. og 19. október nk.
Sara Lind í Hollandi með U 17 ára landsliðinu.
Okkar unga og efnilegi hornamaður Sara Lind Stefánsdóttir er þessa dagana að keppa með U17 ára landsliði kvenna í Hollandi.










