Markaregn í hellidembu

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding mætti Breiðablik í bráðskemmtilegum markaleik á Varmá á mánudagskvöld

Valgeir Steinn framlengir við Aftureldingu!

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Valgeir Steinn Runólfsson hefur framlengt samning sínum við Aftureldingu um tvö ár.  Valgeir er fæddur á því herrans ári 1994 og er því á sínu fyrsta leiktímabili í meistaraflokki en var lykilmaður í öflugu 2. flokks liði í fyrrasumar sem sigraði C deild.  Valgeir, sem er afar leikinn sóknarmaður, hefur vaxið mikið s.l. ár og hefur staðið sig vel í …

Blak fyrir byrjendur – fyrir fullorðna

Blakdeild AftureldingarBlak

Blakdeild Aftureldingar býður upp á byrjendanámskeið í blaki fyrir konur og verða æfingar á mánudögum kl 20.00 og á miðvikudögum kl 21:30. Allar konur sem hafa áhuga á að prufa eru velkomnar. Hámarks fjöldi miðast þó við 20 konur.

Frá stjórn karatedeildar

Karatedeild AftureldingarKarate

Karateæfingar, byrjenda-BÖRN, hefjast mánudaginn 8. september og fara þær æfingar fram í hátíðarsal Varmárskóla. Gengið er beint inn í salinn utan frá og æft verður á eftirfarandi tímum: Mánudagar 16:30 – 17:15 byrjendur yngri, 6-9 ára 17:15 – 18:00 byrjendur eldri, 10-12 ára Miðvikudagar 16:30 – 17:15 byrjendur yngri, 6-9 ára 17:15 – 18:00 byrjendur eldri, 10-12 ára Byrjendaæfingar barna …

Æfingatöflur 2014 – 2015

Ungmennafélagið Afturelding

Hér má sjá æfingatöflur sem taka gildi 1. sept. 2014. Nýtt! Hér má sjá leiðbeiningar fyrir foreldra til að ská inn börn sín Æfingatafla í sal 1 Varmá sjá hér Æfingatafla í sal 2 Varmá sjá hér Æfingatafla í sal 3 Varmá sjá hér Æfingatafla í sal Lágafelli sjá hér Æfingatafla í karate sjá hér Íþróttaskóli barnanna laugardögum sjá hér …