Birkir Benediktsson keppir á EM 2014

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Birkir Benediktsson hélt utan í morgun með U 18 ára landsliði Íslands þar sem þeir keppa á EM 2014 í Gdynia í Póllandi dagana 14 – 24 ágúst. Ísland er í A riðli ásamt Serbíu, Svíþjóð og Swiss en 16 lið taka þátt. Leikir 14.ágúst Serbía – Ísland kl 17:00 15.8.2014 Ísland – Svíþjóð kl 15:00 17.8.2014 Swiss – Ísland …

Fimleikar haustönn 2014

Ungmennafélagið Afturelding

Skráning í alla hópa í fimleikunum verður núna í lok ágúst. Við munum setja inn allar upplýsingar hér á heimasíðuna okkar og á Foreldrasíðuna okkar á Facebok um leið og skráning hefst.