Afturelding vann góðan 3-1 sigur á Völsung frá Húsavík á Varmárvelli á laugardag.
Liverpoolskólinn á Tungubökkum um síðustu helgi
Aldrei eins margir í sérlega velheppnuðum Liverpoolskóla en í ár
Svava Ýr Baldvinsdóttir ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna
Afturelding hefur ráðið Svövu Ýr Baldvinsdóttur sem þjálfara meistaraflokks kvenna í handknattleik, en Svava Ýr mun einnig þjálfa 3. flokk kvenna hjá félaginu líkt og undanfarin ár. Svava Ýr er Mosfellingur í húð og hár, fædd og uppalin hér í bænum, menntaður íþróttakennari og flestum bæjarbúum kunn fyrir að hafa m.a. verið með íþróttaskóla barnanna sl. 22 ár. Svava hefur …
Eyjakonur sterkari
Aftureldingu tókst ekki að sigrast á ÍBV í Pepsideildinni þegar liðin mættust á þriðjudagskvöld að Varmá
Vorhátíð Aftureldingar laugardaginn 14. júní kl. 13.00-16.00
Mætum öll í Aftureldingargöllum og höfum gaman saman.
Hörkuleikur á Varmárvelli gegn Val
Afturelding tók á móti Val á Varmárvelli á föstudag í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins.
Bikarslagur af bestu gerð
16 liða úrslit Borgunarbikarsins hefjast í dag föstudag og mun Afturelding taka á móti Val á Varmárvelli kl 19:15
Drekaævintýrið hefst þann 16. júní
Sumarnámskeið fyrir alla krakka á aldrinum 5 – 12 ára.
Þór/KA hafði sigur í baráttuleik
Afturelding tapaði naumlega gegn toppliði Pepsideildarinnar á Akureyri á mánudag.
Sigur í uppbótartíma gegn Fjarðabyggð
Elvar Ingi tryggði Aftureldingu 3-2 sigur í 2.deildinni á heimavelli með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma.