Mætum öll í Aftureldingargöllum og höfum gaman saman.
Hörkuleikur á Varmárvelli gegn Val
Afturelding tók á móti Val á Varmárvelli á föstudag í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins.
Bikarslagur af bestu gerð
16 liða úrslit Borgunarbikarsins hefjast í dag föstudag og mun Afturelding taka á móti Val á Varmárvelli kl 19:15
Drekaævintýrið hefst þann 16. júní
Sumarnámskeið fyrir alla krakka á aldrinum 5 – 12 ára.
Þór/KA hafði sigur í baráttuleik
Afturelding tapaði naumlega gegn toppliði Pepsideildarinnar á Akureyri á mánudag.
Sigur í uppbótartíma gegn Fjarðabyggð
Elvar Ingi tryggði Aftureldingu 3-2 sigur í 2.deildinni á heimavelli með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma.
Íslenska karla landsliðið spilar að Varmá
Mánudaginn 2.júní kl 19:00 mun íslenska karla landsliðið í handbolta spila vináttulandsleik við Portúgal hjá okkur í N1 Höllinni að Varmá.
Hópurinn er eftirfarandi:
Markmenn:
Aron Rafn Eðvarðsson, Guif
Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club
Daníel Freyr Andrésson, FH
Sveinbjörn Pétursson, Aue
Aðrir leikmenn:
Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen
Arnór Atlason, St. Raphael
Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club
Aron Pálmarsson, Kiel
Atli Ævar Ingólfsson, Nordsjælland
Árni Steinn Steinþórsson, Haukar
Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball
Bjarki Már Elísson, Eisenach
Bjarki Már Gunnarsson, Aue
Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten
Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel
Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy
Gunnar Steinn Jónsson, Nantes
Heimir Óli Heimisson, Guif
Magnús Óli Magnússon, FH
Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstadt
Róbert Aron Hostert, ÍBV
Róbert Gunnarsson, Paris Handball
Sigurbergur Sveinsson, Haukar
Snorri Steinn Guðjónsson, GOG
Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen
Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt
Tandri Már Konráðsson, TM Tonder
Vignir Svavarsson, TWD Minden
Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce
Ekki missa af þessum leik.
Afturelding – Fjarðabyggð á laugardaginn
Næsti leikur í 2.deild karla er á laugardag 31.maí gegn Fjarðabyggð á Varmárvelli kl 14:00
Tilboð á Aftureldingarvörum í Intersport
Sportvöruverslunin Intersport á Bíldshöfða býður 20% afslátt á sölu- og mátunardögum 29.-31.maí nk.
Afturelding tapaði í vítaspyrnukeppni
Strákarnir okkar eru úr leik í bikarkeppninni eftir svekkjandi tap gegn ÍR eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni.