Einar Andri Einarsson hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks karla til þriggja ára. Einar tekur við af Konráð Olav Hatlemark sem hefur stýrt líðinu undanfarin tvö ár og þökkum við honum kærlega fyrir sem og góðs gengis.
Einar hefur síðustu 15 ár verið hjá FH bæði sem leikmaður og þjálfari.
Bjóðum Einar Andra hjartanlega velkominn í Mosfellsbæinn.