Uppfærð tímatafla vorannar 2014

Ungmennafélagið Afturelding

Örlitlar breytingar hafa verið gerðar á tímatöflunni og hér getið þið náð nýjustu útgáfuna af henni: Fimleikar tímatafla vorönn 2014 (PDF)

Afturelding semur við sterkan markvörð

Knattspyrnudeild Knattspyrna

Afturelding hefur fengið verulegan liðstyrk fyrir komandi átök í úrvalsdeildinni í knattspyrnu en markvörðurinn Mist Elíasdóttir hefur gert tveggja ára samning við félagið

Tímatafla vorannar 2014

Ungmennafélagið Afturelding

Nýja æfingataflan fyrir vorönn 2014 er tilbúin og hægt er að ná í PDF eintak af henni með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan: Tímatafla vorannar 2014 (PDF)

Vorönn 2014 – Skráning og stundatöflur

Ungmennafélagið Afturelding

Kæru foreldrar Á mánudaginn 13. janúar hefjast æfingar hjá fimleikadeildinni af fullum krafti. Verið er að leggja lokahönd á stundatöflu vorannarinnar, en það þurfti að gera einhverjar breytingar vegna breytinga á stundatöflum þjálfara auk þess sem breytingar verða á elstu hópunum. Stundataflan kemur á netið seinnipart dags á miðvikudaginn. Opnað verður fyrir skráningar í Nóra á fimmudaginn 9. janúar fyrir …

Fjórar stelpur á landsliðsæfingum þessa dagana.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Þessa dagana eru unglingalandslið kvenna að æfa á fullu. Ragnhildur Hjartardóttir æfir með U 18 ára landsliði kvenna og Sara Lind Stefánsdóttir, Kristín Arndís Ólafsdóttir og Lára Margrét Arnarsdóttir eru á æfingum hjá U 16 ára landsliði kvenna. Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis.

Unnar Karl æfir með U 16 ára landsliði Karla

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Kristján Arason og Konráð Olavsson hafa valið 36 manna æfingarhóp U 16 ára landsliðs karla sem munu æfa saman dagana 10 – 12 Janúar og munu tvær æfingar vera hjá okkur í N1 Höllinni að Varmá. Æfingar verða sem hér segir: Föstudagur 10.janúar, kl. 19:00-21:00     Íþróttahúsið að VarmáLaugardagur 11.janúar, kl. 9:30-11:00     Mýrin í GarðabæLaugardagur 11.janúar, kl. 13:30-15:00   Íþróttahúsið að VarmáSunnudagur …