Tap í dag fyrir norðan

Blakdeild AftureldingarBlak

Úrslit karlaliða KA – UMFA í blaki í dag snerust við, frá því á föstudagskvöldið. Okkar menn töpuðu í dag 3-1. Byrjuðu vel og unnu fyrstu hrinu: 21-25. Næstu þrjár hrinur töpuðust: 25-22, 25-18 og 25-21. Gunnar Pálmi Hannesson var stigahæstur hjá KA með 19 stig, Sævar Karl Randversson gerði 13 og Ævarr Freyr Birgisson 12. Hilmar Sigurjónsson gerði 15 fyrir Aftureldingu og Ismar Hadziredzepovic 10.

Fyrsti sigur tímabilsins

Blakdeild AftureldingarBlak

Karlaliðið Aftureldingar í blaki vann sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar þeir unnu KA í kvöld, 1-3 á Akureyri. Þeir spila aftur við KA á morgun kl 14:00.

Afturelding með fullt hús í 1. deildinni

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Afturelding heimsótti Fjölni í 1.deild karla í gær og vann góðan 11 marka sigur 21-32.Jafnræði var með liðunum í byrjun en Afturelding seig hægt og rólega fram úr og var staðan 10-16 í hálfleik fyrir okkar menn. Seinni hálfleikur var svipaður og náðu okkar menn að auka muninn í lok leiksins í 11 mörk.Í heildina var leikurinn ágætlega spilaður hjá …

Badmintonþjálfari óskast í afleysingar!

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Badmintondeild Aftureldingar óskar eftir afleysingaþjálfara á þriðjudögum (17.30- 21.00)  og fimmtudögum (15.30- 17.30)  frá 18. nóvember – 19.desember. Upplýsingar hjá Dagnýju formanni í síma 848 9998.