Sunddómaranámskeið verður haldið miðvikudaginn 25. september n.k. í Pálsstofu í Laugardalslaug í Reykjavík Námskeiðið hefst kl. 18.00. Verklegi hluti námskeiðsins fer fram á Haustmóti Ármanns sem haldið verður dagana 27.-29. september í Laugardalslaug. Skráning fer fram í netfangi Dómara-, móta- og tækninefnd: dmtnefnd@gmail.com Við skráningu þarf nafn, félag, netfang og símanúmer. Einnig verður haldið námskeið miðvikudaginn 9. Október í Ásvallalaug …
Handboltaveisla í Bónus frá 16:30 – 17:30 í dag.
Leikmenn meistaraflokks karla verða í Bónus Mosfellsbæ í dag milli 16:30 – 17:30 og gefa happdrættismiða og boðsmiða á leikinn gegn Gróttu í kvöld kl 19:00. Mætum öll á fyrsta leik vetrarins og hvetjum Aftureldingu til sigurs. Áfram Afturelding.
3 stúlkur í U17 í blaki
Afturelding á þrjár stúlkur í lokahóp U17 í blaki þær Róborgu Halldórsdóttur, Thelmu Dögg Grétarsdóttur og Sigdísi Lind Sigurðardóttur
Meistaraflokkur karla UMSK meistarar 2013
Nú á dögunum var UMSK mót karla og kvenna haldið í Digranesi. Meistaraflokkur karla gerði sér lítið fyrir og vann mótið eftir hreinan úrslitaleik á móti Gróttu. Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis í vetur.
Meistaraflokkur karla UMSK meistarar 2013
Nú á dögunum var UMSK mót karla og kvenna haldið í Digranesi. Meistaraflokkur karla gerði sér lítið fyrir og vann mótið eftir hreinan úrslitaleik á móti Gróttu. Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis í vetur.
Gunnar Logi í byrjunarliðinu hjá U19
Íslenska U19 knattspyrnulandsliðið lék sinn fyrsta leik í Svíþjóðarmótinu á þriðjudag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Slóvakíu.
Blakveisla að Varmá á föstudag
Blakið hefst af fullum krafti n.k. föstudag að Varmá þar sem Afturelding tekur á móti HK í kvennaflokki kl 18:30 og karlaflokki 20:30 í Mikasadeildinni.
Enes hættir með Aftureldingu eftir tímabilið
Enes Cogic hefur ákveðið að hætta störfum sem þjálfari Aftureldingar eftir leik liðsins gegn Ægi í lokaumferð 2. deildar á laugardag.
Birkir Þór með U17 til Rússlands
Birkir Þór Guðmundsson hefur verið valinn í U17 landslið Íslands sem tekur þátt í undankeppni EM í lok mánaðarins.
Afturelding á næstbestu knattspyrnumenn Íslands !
3.flokkur karla hefur átt hreint frábært sumar og strákarnir léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í Kórnum á sunnudag.