Góður útisigur á Sindra

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding gerði góða ferð á Humarhátíð á Hornafirði á laugardag og vann mikilvægan sigur á Sindra í 2.deildinni.

Helgi Sigurðsson í Aftureldingu

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Í dag gekk sóknarmaðurinn Helgi Sigurðsson til liðs við Aftureldingu frá Fram. Þessi mikli markaskorari hefur gert samning við Aftureldingu til loka tímabilsins.