Axel með U17 til Noregs

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Þorlákur Már Árnason landsliðsþjálfari U17 landsliðs karla hefur valið Axel Óskar Andrésson í landsliðið sem keppir á Norðurlandamótinu í Hamar í Noregi 4. til 11.ágúst nk.

Tvær í U 16 ára landsliðshóp kvenna í handbolta

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Það eru þær Júlíana Borg Stefánsdóttir og Kristín Arndís Ólafsdóttir ( Kittý ), þær halda með hópnum til Vestmannaeyja á morgun föstudag og æfa um helgina.

Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis.

Skráning á Intersportmótið hafin

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Nú er skráning á Intersportmót Aftureldingar á Tungubökkum komin á fullt skrið og stefnir allt í góða þáttöku eins og undanfarin ár.

Bílafánar merktir Aftureldingu til sölu

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Erum með fallega bílafána merkta Aftureldingu. Tvöfalt efni og kosta aðeins 2500,- Þeir fást í afgreiðslunni í N1 höllinni að Varmá.