Pétur Júníusson keppir með U 21 árs landsliði karla í undankeppni HM.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Okkar maður Pétur Júníusson leikur með U – 21 árs landsliði karla lí undankeppni HM sem leikin er í Hollandi. Fyrsti leikur Ísland er í dag gegn Úkraínu kl.17.00. Leikjaplan Íslands er eftirfarandi: Föstudagur 4.jan // Ísland – Úkraína // kl.17.00 Laugardagur 5.jan // Ísland – Holland // kl.19.00 Sunnudagur 6.jan // Ísland – Slóvenía // kl.11.00 Hópurinn er eftirfarandi: Markmenn:Brynjar D. …

Blakárið byrjar strax

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Blakárið byrjar strax 4.janúar kl 18:30 að Varmá með hörkuleikjum þar sem Afturelding tekur á mótið Þrótti Nes í kvenna og karlaflokki að Varmá.

Pétur Júníusson valin í U – 21 árs landslið Karla

Ungmennafélagið Afturelding

Pétur Júníusson hefur verið valin í lokahóp U – 21 ára landsliðs Karla sem mun keppa í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Hollandi í janúar 2013. Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar Pétri innilega til hamingju sem og góðs gengis í Hollandi.

Þrjár stelpur fæddar 1998 valdar til að keppa á æfingarmóti HSÍ

Ungmennafélagið Afturelding

Á milli jóla og nýárs verður æfingamót fyrir stúlkur sem eru fæddar 1998. Mótið fer fram í Mýrinni í Garðabæ og byrjar fimmtudaginn 27. desember. Mæting hjá leikmönnum er kl. 10. Dagskráin verður auglýst nánar síðar. Afturelding á 3 stelpur í þessum hópi og eru það þær Kristín Arndís Ólafsdóttir,Lára Magrét Arnarsdóttir  og Sara Lind Stefánsdóttir Eftirtaldir leikmenn hafa verið …

Fjórir drengir í æfingarhóp U – 16 ára landsliðs

Ungmennafélagið Afturelding

Valdir hafa verið landsliðshópar leikmanna fæddir 1996 og 1997. Afturelding á 4 drengi í þessum hóp það eru þeir Birkir Benediktsson, Gestur Ingvason, Theódór Ingi Gíslasson og Daníel Þór Knútsson   Hóparnir koma saman milli jóla og nýárs. fimmtudaginn 27.des Mýrinni kl 13:00-15:00 föstudaginn 28.des Mýrinni kl 13:00-15:00 laugardaginn 29.des Mýrinni kl 11:00-13:00   Eftir það verður valinn 18 manna …

Fjórir strákar 1998 keppa á æfingarmóti HSÍ

Ungmennafélagið Afturelding

HSÍ heldur æfingamót fyrir stráka fædda 1998 núna milli Jóla og nýars.   Mótið fer fram í Mýrinni í Garðabæ. Valdir voru 48 strákar úr öllum félögum á landinu. Afturelding á fjóra stráka í þessum hópi það eru þeir Páll Guðbrandsson Markvörður Arnar Ingi Gunnarsson Línumaður Stefán Sölvi Sverrisson Skytta Ísak Viktorsson horn Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju sem …

þrír strákar kepptu á Victors Cup í þýskalandi

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Þrír strárar voru valdir í lokahóp U – 18 ára landsliðs karla það eru þeir Bjarki Snær Jónsson, Elvar Ásgeirsson og Kristinn Elísberg Bjarkason. Böðvar Páll Ásgeirsson gaf ekki kost á sér vegna meiðsla en hann hefur átt fast sæti í undlingalandsliðum undanfarin ár. Strákarnir lentu í 7 sæti og má sjá úrslit leikja hér fyrir neðan. Ísland 25 – …

Félagaskráning Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Árlega eru úthlutaðir lottó styrkir af hálfu Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ). Þessir styrkir renna meðal annars til ungmennafélaga og íþróttafélaga innan sambandsins. Styknum er skipt upp til félaga eftir iðkenda- og félagafjölda.

Gleðileg jól

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

Hátíðarkveðjur,
Starfsmenn Aftureldingar