Félagaskráning Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Árlega eru úthlutaðir lottó styrkir af hálfu Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ). Þessir styrkir renna meðal annars til ungmennafélaga og íþróttafélaga innan sambandsins. Styknum er skipt upp til félaga eftir iðkenda- og félagafjölda.

Gleðileg jól

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

Hátíðarkveðjur,
Starfsmenn Aftureldingar

Jólakveðja

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Stjórn handknattleiksdeildar Aftureldingar
óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar
á komandi ár.

Þökkum fyrir árið sem
er að líða.
Sjáumst hress á nýju ári.

Leiðbeinandi – Frístundafjör Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding

Leiðbeinandi – Frístundafjör Aftureldingar
Frístundafjörið er samstarfsverkefni Aftureldingar og bæjaryfirvalda Mosfellsbæjar og er fyrir 1-2 bekkjar nemendur í grunnskóla.

Sex drengir valdir í æfingarhóp U 18 ára landsliðs íslands í Handknattleik.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-18 ára landslið karla.  Afturelding á 6 leikmenn í þessum hóp og eru það Árni Bragi Eyjólfsson, Bjarki Snær Jónsson, Böðvar Páll Ásgeirsson, Elvar Ásgeirsson, Kristinn Hrannar Elísberg Bjarkason og Unnar Arnarsson. Hópur mun fara í prófanir á líkamsástandi og æfa í tvennu lagi fimmtudaginn 20.desember. Að því loknu verður valinn 18 manna hópur sem …

Jólafrí

Ungmennafélagið Afturelding

Í dag voru síðustu karatetímarnir fyrir jól. Kennsla hefst að nýju mánudaginn 7.janúar með byrjendanámskeiðum. Framhaldshópar byrja aftur þriðjudaginn 8.janúar.

N1 deild karla Afturelding – Akureyri frítt inn

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Frítt inn á leik Aftureldingar í N1 deild karla í handbolta Afturelding tekur á móti Akureyri í Íþróttamiðstöðinni að Varmá fimmtudaginn 13. desember klukkan 18.00. Í tilefni af 25 ára afmæli bæjarins mun Mosfellsbær bjóða á leikinn. Mætum öll og styðjum okkar menn!Áfram Afturelding