N1 deild karla Enn og aftur tapað stig… Enn og aftur stigi náð.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Mikil þversögn í fyrirsögninni en upplifunin svipuð og eftir leikinn á móti HK. Það var botnslagur í Vodafone höllinni í gær. Mikið í húfi og mikilvægt fyrir Aftureldingu að tapa ekki og missa Valsara þremur stigum framúr. Leikurinn byrjaði eins og margir leikir hafa byrjað í vetur, illa. Valsmenn komust í 4-1 og leikmenn Aftureldingar virkuðu utan við sig og …

Jólasýning Fimleikadeildar

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Jólasýning Fimleikadeildar verður haldin sunnudaginn 2. desember næstkomandi kl. 11:00. Að venju verður margt glæsilegra atriða og hafa börnin undirbúið atriði fyrir foreldra og aðstandendur undanfarnar vikur. Foreldrar eru hvattir til þess að taka með sér afa og ömmur og leyfa þeim að sjá framfarir barnabarna sinna í vetur. Allir velkomnir á sýninguna á meðan húsrúm leyfir. 

Karatesýning 24.nóvember í Varmá

Karatedeild Aftureldingar Karate

Laugardaginn 24.nóvember munu iðkendur hjá karatedeild Aftureldingar sýna kata og kumiteæfingar í Varmá frá kl.13.30-14.30.

Uppskeruhátiðin fór vel fram

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Fréttir

Knattspyrnumennirnir Lára Kristín Pedersen og Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban útnefnd íþróttakona og íþróttakarl Aftureldingar á hátíðinni sem fram fór laugardaginn 17. nóvember.