Axel Óskar Andrésson mun um miðjan maí halda til Englands á reynslu til enska úrvalsdeildarliðsins Norwich City
Steinarr með þrennu á 23 mínútum !
Meistaraflokkur karla mætti Sindra frá Hornafirði á grasvellinum á Vík á laugardag og vann öruggan 6-1 sigur
Tap hjá stelpunum okkar í Lengjubikarnum.
Meistaraflokkur kvenna tapaði 2-4 gegn Selfossi í Lengjubikarnum
Lengjubikar í kvöld; Afturelding – Selfoss
Afturelding tekur á móti liði Selfoss í Lengjubikar kvenna í kvöld föstudag kl 19:00
Margir leikir framundan í fótboltanum
Eldri aldursflokkarnir í knattspyrnudeild hafa nóg fyrir stafni næstu daga en segja má að fótboltatímabilið sé að smella í gangi þessa dagana
Sigur á KR í Lengjubikarnum
Afturelding vann góðan 3-2 sigur á KR í Lengjubikar kvenna í Egilshöll á sunnudag.
Þrír nýir svartbeltarar hjá karatedeild Aftureldingar
Laugardaginn 6. apríl bættust við 3 nýir svartbeltarar hjá karatedeild Aftureldingar. Sensei Steven Morris, 7. dan, var með æfingabúðir hjá deildinni og karatedeild Fjölnis og gráðaði hann nokkra iðkendur úr báðum deildum.
Góður árangur íslenska landsliðshópsins á NM í Karate
Á Norðurlandameistaramótinu í karate sem fram fór í Osló laugardaginn 13.apríl vann íslenski landsliðshópurinn til ellefu verðlauna. Kvennasveit Íslands tapaði naumlega í hópkata fyrir dönsku liði og náði því ekki að verja titil sinn. Telma Rut Frímannsdóttir lenti í þriðja sæti í kumite -61 kg flokki þar sem hún beið lægri hlut gegn dönskum keppanda 4:3.
6 fl.kvenna yngra ár Íslandsmeistarar 2013.
6 fl.kvenna yngra ár Íslandsmeistari 2013. Stelpurnar okkar í 6 fl.kvenna yngra ár urðu í dag Íslandsmeistarar 2013. Marina Zikic, frv. efri röð Marína Zikic, Steinunn Edda Einarsdóttir, Ólöf Jóna Kristbjörnsdóttir, Melkorka Gunnarsdóttir, Sigrún Másdóttir þjálfarifrv neðri röð Sunneva Ósk Jónasdóttir, Anna Katrín Bjarkadóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir, Úlfhildur Tinna Lárusdóttir og Jónína Margrét Stefánsdóttir Handknattleiksdeild Aftureldingar er rosalega stolt af …
6 fl.karla yngra ár Íslandsmeistarar 2013
Strákarnir okkar í 6 fl.karla yngra ár eru Íslandsmeistarar 2013. Strákarnir eruEyþór Aron WhölerArnór Gauti JónssonGunnar Karl SvanssonRóber Orri ÞorkelssonSveinn Orri HelgasonÞorsteinn Leó GunnarssonGuðjón Ingi PéturssonBrynjar Vignir Sigurjónsson Þjálfari strákanna er hinn frábæri Þrándur Gíslasson Roth Handknattleiksdeild Aftureldingar er rosalega stolt af þessum flottu handboltastrákum og óskar þeim innilega til hamingju. Það verður spennandi að fylgjast með þeim í framtíðinni.