Aðalfundur Fimleikadeildar

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Aðalfundur Fimleikadeildar verður haldinn þriðjudaginn 26. mars næstkomandi kl 20:00 í Skólastofu 6 á lóð íþróttahússins að Varmá.

Aðalfundur blakdeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Blakdeildar Aftureldingar verður haldin í gámi 6 mánudaginn 25.mars n.k. Tímasetning auglýst síðar.

Dagskrá fundarins:
Venjulega aðalfundarstörf
Önnur mál og kaffi.

Foreldrar og iðkendur hvattir til að mæta á fundinn

Aðalfundur handknattleiksdeildar verður 3.apríl kl 20:30

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Aðalfundur handknattleiksdeildar verður 3.apríl 2013 kl 20:30 í hvíta gámnum fyrir utan Varmá. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf 1. Kosning fundarstjóra 2. Kosning fundarritara 3. Skýrsla stjórnar lögð fram 4. Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram 5. Umræður um skýrslu stjórnar 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um reikninga 7. Kosning formanns 8. Kosning tveggja stjórnarmanna 9. Kosning í meistaraflokksráð 10. Kosning í barna- og unglingaráð …

Aftureldingar-hulstur

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Fréttir

Komin eru í sölu alveg geggjuð Aftureldingarhulstur fyrir iPhone, iPod touch og Samsung síma. Verð 2.900 kr.

Frábær árangur!

Frjálsíþróttadeildar AftureldingarFrjálsar

Þessi fjögur, Kolbeinn, Erna, Katrín og Karlotta, náðu þeim frábæra árangri að komast í úrslit á nýafstöðnu Íslandsmóti í þeirra aldursflokki í frjálsum íþróttum.

N1 deild karla Afturelding – ÍR í boði Fasteignasölu Mosfellsbæjar og Mosfellings

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla í handbolta taka á móti nýkrýndum bikarmeisturum ÍR fimmtudaginn 14.mars kl 19:30.  Af því tilefni ætla Fasteignasala Mosfellsbæjar og Mosfellingur að bjóða 300 fyrstu sem að koma með úrklippt hornið af þessari auglýsingu úr Mosfelling. Handknattleiksdeild Aftureldingar hvetur alla Mosfellinga til að mæta og fylla bekkina. Áfram Afturelding