Það voru stálin stinn sem mættust í Safamýrinni á fimmtudaginn sl. Leikmenn Fram byrjuðu leikinn betur og komust í 4-1. Þá var eins og okkar leikmenn áttuðu sig á því að leikurinn var byrjaður og fóru að spila handbolta. Framarar höfðu þó undirtökin og komust í 8-4. En þá small vörn Aftureldingar og Davíð fór í gang í markinu. Frábær …
Úrtaksæfingar í U17 og U19 karlalandsliðum
Afturelding á þrjá fulltrúa á úrtaksæfingum U17 og U19 um næstu helgi.
Breyttir æfingatímar í karate föstudaginn 9.nóv
Föstudaginn 9. nóvember verða breytingar á æfingatímum í karate
og sumir flokkar þurfa að mæta á æfingar í EGILSHÖLL.
N1 deild kvenna Fram – Afturelding
N1 deild kvenna Fram – Afturelding í Framhúsinu/Safamýri Þriðjudaginn 6. nóv kl 19.30
N1 deild kvenna Afturelding – Stjarnan
Laugardaginn 3. nóv kl 13.30 í Varmá.
Áfram Afturelding!
Blakleikir að Varmá föstudag
Tveir blakleikir í efstu deildum karla og kvenna fara fram að Varmá föstudaginn 2.nóvember.
Nýjar bloggsíður hjá knattspyrnudeild
Nýjar bloggsíður hafa verið teknar í notkun fyrir yngri flokka knattspyrnudeildar.
Samið við Enes sem þjálfara meistaraflokks karla
Á dögunum var skrifað undir samning við Enes Cogic sem þjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu