Fjölmennum á völlinn.
Áfram Afturelding
Velkomin í litla fréttahornið okkar
Fjölmennum á völlinn.
Áfram Afturelding
Fjölmennum á völlinn.
Áfram Afturelding.
Íslandsmeistaramót unglinga og barna í kata fór fram sunnudaginn 17.febrúar. Fjölmargir iðkendur frá karatedeild Aftureldingar tóku þátt í mótinu og þar af unnu átta keppendur til verðlauna.
Afturelding heldur í Safamýrina í kvöld og spilar við Fram kl 19:30. Hvetjum alla Mosfellinga til að mæta og styðja strákana okkar. Áfram Afturelding.
Knattspyrnudeild Aftureldingar fékk í kvöld góðan liðsstyrk þegar varnarjaxlinn Einar Marteinsson gekk til liðs við Aftureldingu.
Eftir lélegan leik á móti Fram í síðustu umferð mættu okkar menn staðráðnir í að sýna sitt rétta andlit og ná í tvö gríðarlega mikilvæg stig. Liðið fékk réttláta gagnrýni eftir síðasta leik. Þar var eins og menn væru búnir að gefast upp og út á við leit út eins og menn væru þarna bara skyldunnar vegna. Leikurinn í gær …
Eftir lélegan leik á móti Fram í síðustu umferð mættu okkar menn staðráðnir í að sýna sitt rétta andlit og ná í tvö gríðarlega mikilvæg stig. Liðið fékk réttláta gagnrýni eftir síðasta leik. Þar var eins og menn væru búnir að gefast upp og út á við leit út eins og menn væru þarna bara skyldunnar vegna. Leikurinn í gær …
Birkir Þór Guðmundsson, leikmaður með 3.flokki hefur verið valinn til að taka þátt á U17 landsliðsæfingum um helgina.
Dregið hefur verið í fyrstu umferðir Borgunarbikarsins í knattspyrnu. Meistaraflokkur Aftureldingar mæti Þrótti í 2.umferð sem fram fer í maí.