Halla Margrét Hinriksdóttir og Telma Þrastardóttir taka þátt í landsliðæfingum U19 um helgina.
Happdrætti Þorrablóts Aftureldingar
Hægt er að nálgast vinninga frá happdrætti Þorrablóts Aftureldingar á skrifstofu félagsins að Varmá.
Afturelding vann 1.deildar lið BÍ/Bolungarvík 3-2
Afturelding bar sigurorð af liði BÍ/Bolungarvíkur í Fótbolta.net mótinu í Kórnum á sunnudag.
RIG-2013 / TKD deild Aftureldingar fór á kostum
Keppendur frá Aftureldingu með frábæran árangur á Reykjavíkurleikunum sem fóru fram í janúar.
Nýr Taekwondo hópur: Fullorðnir byrjendur
Nýjir byrjendatímar hófust í janúar. Þú þarft ekkert nema bol, buxur og viljan til að komast í gott form.
Vorið 2013 að hefjast
Afturelding byrjar vel í vor og hefur bætt við sig nýjum hóp fyrir byrjendur 13 ára og eldri.
Bikarmót I / Afturelding í 2. sæti
Afturelding byrjar önnina vel. TKD deildin lenti í 2. sæti á Bikarmóti I nú um helgina.
Sjálfsvarnarnámskeið með Henrik Frost
Kennari dönsku lífvarðasveitarinnar kemur til Íslands og heldur sjálfsvarnarnámskeið.
Sjálfsvarnarnámskeið hjá Aftureldingu
Mánudaginn 1. október og miðvikudaginn 3. októberverður boðið upp á sjálfsvarnarnámskeið á vegumTaekwondodeildar Aftureldingar. Námskeiðið hefst kl. 20:00 báða dagana og stendur til kl. 22:00 ogverður haldið í bardagasal Aftureldingar. Námskeiðið er hugsað fyrir fólk á öllum aldri, konur jafnt sem karla,byrjendur jafnt sem lengra komna. Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði sjálfsvarnar ogkenndar einfaldar leiðir til að verja sig …