Vorið 2013 að hefjast

TaekwondoTaekwondo

Afturelding byrjar vel í vor og hefur bætt við sig nýjum hóp fyrir byrjendur 13 ára og eldri.

Sjálfsvarnarnámskeið hjá Aftureldingu

TaekwondoTaekwondo

Mánudaginn 1. október og miðvikudaginn 3. októberverður boðið upp á sjálfsvarnarnámskeið á vegumTaekwondodeildar Aftureldingar. Námskeiðið hefst kl. 20:00 báða dagana og stendur til kl. 22:00 ogverður haldið í bardagasal Aftureldingar. Námskeiðið er hugsað fyrir fólk á öllum aldri, konur jafnt sem karla,byrjendur jafnt sem lengra komna.   Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði sjálfsvarnar ogkenndar einfaldar leiðir til að verja sig …