Íslandsmót yngri flokka í blaki hefst um helgina.

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Íslandsmót Yngriflokka fer óvenju snemma af stað á þessu ári eftir breytingar sem YFN BLÍ gerði á mótahaldi í sumar. Mótið um helgina verður fyrir 2. flokk og 4. flokk og verður haldið að Varmá í Mosfellsbæ. Alls eru 38 lið skráð til leiks.

Grátlegt tap gegn Íslandsmeisturunum

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Leikmenn Aftureldingar mættu í Digranesið í gær staðráðnir að bæta upp fyrir svekkjandi tap gegn ÍR á mánudaginn sl. Leikurinn byrjaði ágætlega og Afturelding náði fljótlega 2-3 marka forustu. Vörnin var að standa vel og Davíð að verja mjög vel í markinu. Sóknarleikurinn ágætur og liðið var að skapa sér fín færi. Þessi færi nýttust því miður mjög illa og …

Foreldrafundur hjá sunddeild.

Sunddeild AftureldingarSund

Foreldrafundur verður haldinn þriðjudaginn 2. október kl 20 í yngri deild Varmárskóla. Hvetjum alla til að mæta.
Stjórnin

Fyrsti heimaleikur hjá meistaraflokki kvenna í N1 deildinni

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna í handbolta eru að stíga sín fyrstu spor í deild með þeim bestu. Stelpurnar taka á móti  FH á morgun þriðjudaginn 25.september kl 19:30. Hvetjum við alla bæjarbúa til að fjölmenna á völlinn og hvetja stelpurnar okkar. Áfram Afturelding.

N1 deildin að hefjast

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Meistaraflokkur karla eiga heimaleik í fyrsta leik tímabilsins.  Þeir fá ÍR í heimsókn mánudaginn 24.septermber kl 19:30. Fjölmennum á völlin og hvetjum stákana okkar áfram. Áfram Afturelding.

John Andrews framlengir hjá Aftureldingu

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Stjórn Meistaraflokksráðs kvenna skrifaði í dag undir nýjan samning við John Andrews, sem framlengir því samning sinn um 2 ár eða til loka ársins 2014.