Ungliðinn Viktor Ingi Ágústsson sem jafnframt æfir með landsliðinu tryggði sér gull ásamt Herdísi Þórðardóttur og Ágúst Erni Guðmundssyni. Haukur Skúlason og stjúpsonur hans Gabríel Daði fóru báðir heim með silfur. Arnar Bragason landsliðsmaður og þjálfari í deildinni hreppti einnig silfur ásamt Jón Hirti Pétursyni sem lenti á móti Viktori Inga í úrslitum. Jón Guðmundar- og Selmuson og Sindri Ottó …
Ný svartbelti hjá TKD deild Aftureldingar
Þrír iðkendur í TKD deild Aftureldingar tóku svartbeltispróf um helgina.
Íþróttakarl og íþróttakona Mosfellsbæjar 2012
Kjör íþróttamanns og íþróttakonu Mosfellsbæjar fór fram í Íþróttamiðstöðinni að Varmá fimmtudaginn 24. janúar.
Þorrablót Aftureldingar á laugardaginn
Hið heimsfræga þorrablót Aftureldingar verður haldið laugardaginn 26.janúar í íþróttamiðstöðinni að Varmá.
Þorrablót Aftureldingar á laugardaginn
Hið heimsfræga þorrablót Aftureldingar verður haldið laugardaginn 26.janúar í íþróttamiðstöðinni að Varmá.
Jafntefli gegn HK í N1 deild kvenna
Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna fengu HK í heimsókn í gær og gerðu sér lítið fyrir og náðu jafntefli 23 – 23. HK var komin í gott forskot 21 – 16. Stelpurnar okkar héldu baráttunni áfram og náðu að minka muninn í 23 – 22 og þegar nokkrar sekúndur voru eftir af leiknum fengu okkar stelpur viti. Heka Daðadóttir fór …
Helga Dagný til Aftureldingar
Helga Dagný Bjarnadóttir hefur gengið til liðs við kvennalið Aftureldingar í knattspyrnu úr ÍR.
Yfirlýsing frá Ungmennafélaginu Aftureldingu
Yfirlýsing frá Ungmennafélaginu Aftureldingu: Í frétt sem birtist á mbl.is þann 11. Janúar sl. er vitnað í samþykkt bæjarráðs þar sem lýst er yfir vonbrigðum með því að Mosfellsbær þurfi að veita Aftureldingu fyrirframgreiddan styrk að upphæð 5,6 milljónir til þess að gera upp lífeyrissjóðsskuldir sem komin voru í vanskil. Stjórn Aftureldingar vill koma því á framfæri að …