Telma Rut – Margfaldur meistari kvenna í karate

Karatedeild AftureldingarKarate

Telma Rut Frímannsdóttir, þjálfari hjá karatedeild Aftureldingar er margafaldur meistari kvenna í karate. Á s.l. æfingaári varð hún tvöfaldur Íslandsmeistari í karate sem og bikarmeistari. Telma Rut var einnig kjörin íþróttakona Aftureldingar og Mosfellsbæjar. Telma Rut hefur æft karate hjá Aftureldingu í tíu og hálft ár. Síðast liðin ár hefur hún unnið til fjölda verðlauna og keppt á mótum bæði hérlendis …

Styttist í mót !

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Nú styttist óðum í Atlantismótið sem haldið verður um helgina á Tungubökkum – undirbúningur gengur vel og mótssvæðið verður klárt fyrir gesti eldsnemma á laugardag.

Æfingar hefjast á ný á þriðjudag

Ungmennafélagið Afturelding

Æfingar hjá framhaldshópum karatedeildar Aftureldingar hefjast þriðjudaginn 28.ágúst.  Æfingataflan er í vinnslu og verður birt síðar.  Einnig verður boðið uppá æfingar fyrir byrjendur tvisvar í viku.  Yfirþjálfari deildarinnar er Willem C. Verheul, 2.dan.

Leikjaplan fyrir Atlantismótið tilbúið

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Leikjaplan fyrir Atlantismótið um næstu helgi er nú tilbúiið og hefur verið sent á þjálfara og tengiliði þáttökuliða. Planið verður einnig birt hér á síðunni innan tíðar.