Gunnar Logi Gylfason hefur verið valinn í U17 ára landsliðið í knattspyrnu sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í Færeyjum 5.til 12.ágúst.
Mikilvægur útisigur á Fylki hjá stelpunum
Meistaraflokkur kvenna vann dramatískan sigur á Fylki í Árbæ á þriðjudag
Gústaf Adolf Björnsson ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna.
Gústaf Adolf Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari meistarflokks kvenna í handboltanum en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið nú á dögunum. Gústaf hefur þjálfað handknattleik í mörg ár og var síðasta vetur þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar en einnig er hann aðstoðarþjálfari kvennalandsliðs Íslands. Meistaraflokkur kvenna verður nýliði í N1 deildinn í vetur og verður spennandi að fylgjast með þeim.
Gústaf Adolf Björnsson ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna.
Gústaf Adolf Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari meistarflokks kvenna í handboltanum en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið nú á dögunum. Gústaf hefur þjálfað handknattleik í mörg ár og var síðasta vetur þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar en einnig er hann aðstoðarþjálfari kvennalandsliðs Íslands. Meistaraflokkur kvenna verður nýliði í N1 deildinn í vetur og verður spennandi að fylgjast með þeim.
Paul McShane til liðs við Aftureldingu
Skoski miðjumaðurinn Paul McShane hefur ákveðið að ganga til við Aftureldingu
Ásgeir og Egill komnir aftur
Fyrir síðustu helgi fékk meistaraflokkur karla í knattspyrnu góðan liðsstyrk þegar Ásgeir Örn Arnþórsson og Egill Gautur Steingrímsson gengu til liðs við Aftureldingu.
Afturelding með jafntefli í Hafnarfirði
Meistaraflokkur kvenna hélt til Hafnarfjarðar í dag og lék þar við FH í Pepsideildinni. Úrslitin urðu 2-2 jafntefli í hörkuleik.
Skráning hafin á Atlantismótið
Nú er skráning á Atlantismótið komin í fullan gang – mjög vel lítur út með skráningar en ennþá laus pláss í öllum flokkum.
Handboltaakademía Aftureldingar
23. júlí – 4. ágúst 2012. mán – föstudagKl: 09:00 – 12:00 6. flokkur ( 2001 – 2002 ) Kl: 12:30 – 15:30 5. flokkur ( 1999 – 2000 ) Kl: 16:00 – 17:45 7. flokkur ( 2003 – 2004 ) Námskeiðið verður frá 23. Júlí – 4. Ágúst. Þau eru þau opin öllum hvort sem viðkomandi …
Ekki lengra í bikarnum í ár
Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna eru úr leik í Borgunarbikarnum í ár eftir tap í framlengdum leik gegn KR á Varmárvelli.