Pappírssala hjá knattspyrnudeild

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Á miðvikudag 17.október á milli 17 og 19 verður afhentur WC og eldhúspappír til sölufólks í vallarhúsi. Iðkendur úr öllum deildum velkomnir

Lára og Halla valdar í U19

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið landsliðshópinn sem leikur í undankeppni EM í Danmörku.

Snyrtivörur til styrktar mfl. kvenna í handbolta!

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Snyrtivörur frá Nivea verða seldar á ótrúlegu verði í hvíta gáminum við fótboltavöllinn að Varmá þriðjudag 9. okt. kl 17:30-19:30. Látið ekki happ úr hendi sleppa og styrkið stelpurnar okkar í leiðinni!