Góð þátttaka á Landsmóti 50+

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Fréttir

Skráningar á 2. Landsmót UMFÍ 50+ sem haldið verður í Mosfellsbæ 8.-10. júní í sumar ganga vel. Undirbúningi miðar vel áfram og er reiknað með góðri þátttöku á mótið. Það er mikill hugur í mótshöldurum og gengur undirbúningur samkvæmt áætlun.

Lítil uppskera á Húsavík.

Knattspyrnudeild Knattspyrna

Meistaraflokkur karla fór norður á Húsavík um helgina en uppskar engin stig að þessu sinni. Liðið mætti snörpum Völsungum sem fóru með sigur af hólmi.

Eyjapæjur tóku öll stigin

Knattspyrnudeild Knattspyrna

Afturelding tók á móti ÍBV í Pepsi deildinni á þriðjudagskvöld á Varmárvelli og beið ósigur 0-3 í annars nokkuð jöfnum leik.

Fimm fulltrúar Aftureldingar í landsliðshóp U – 18 ára karla í handbolta

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Valið hefur verið landsliðshópur U – 18 ára karla í handbolta. Afturelding er með fimm fulltrúa að þessu sinni og eru það þeir Árni Bragi Eyjólfsson Bjarki Snær Jónsson Elvar Ásgeirsson Kristinn Bjarkason Elísberg Unnar Arnarsson Liðið mun æfa helgina 1 – 3 júní á Seltjarnarnesi.Æfingarnar eru: Föstudagur 1.júní kl.16.15 – 17.45Laugardagur 2.júní kl.15.30 – 17.00Sunnudagur 3. Júní kl.12.00 – …