Gunnar Logi í landsliðið

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Gunnar Logi Gylfason hefur verið valinn í U17 ára landsliðið í knattspyrnu sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í Færeyjum 5.til 12.ágúst.

Gústaf Adolf Björnsson ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Gústaf Adolf Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari meistarflokks kvenna í handboltanum en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið nú á dögunum.  Gústaf hefur þjálfað handknattleik í mörg ár og var síðasta vetur þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar en einnig er hann aðstoðarþjálfari kvennalandsliðs Íslands. Meistaraflokkur kvenna verður  nýliði í N1 deildinn í vetur og verður spennandi að fylgjast með þeim.

Gústaf Adolf Björnsson ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Gústaf Adolf Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari meistarflokks kvenna í handboltanum en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið nú á dögunum.  Gústaf hefur þjálfað handknattleik í mörg ár og var síðasta vetur þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar en einnig er hann aðstoðarþjálfari kvennalandsliðs Íslands. Meistaraflokkur kvenna verður  nýliði í N1 deildinn í vetur og verður spennandi að fylgjast með þeim.

Ásgeir og Egill komnir aftur

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Fyrir síðustu helgi fékk meistaraflokkur karla í knattspyrnu góðan liðsstyrk þegar Ásgeir Örn Arnþórsson og Egill Gautur Steingrímsson gengu til liðs við Aftureldingu.

Skráning hafin á Atlantismótið

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Nú er skráning á Atlantismótið komin í fullan gang – mjög vel lítur út með skráningar en ennþá laus pláss í öllum flokkum.

Handboltaakademía Aftureldingar

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

23. júlí – 4. ágúst 2012.   mán – föstudagKl: 09:00 – 12:00      6. flokkur  ( 2001 – 2002 ) Kl: 12:30 – 15:30     5. flokkur ( 1999 – 2000 ) Kl: 16:00 – 17:45      7. flokkur  ( 2003 – 2004 ) Námskeiðið  verður frá 23. Júlí – 4. Ágúst. Þau eru þau opin öllum hvort sem viðkomandi …

Ekki lengra í bikarnum í ár

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna eru úr leik í Borgunarbikarnum í ár eftir tap í framlengdum leik gegn KR á Varmárvelli.