Pétur Júníusson valin í u-20 ára landslið karla

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Pétur Júníusson hefur verið valin í u-20 ára landslið karla sem munu leika í undankeppni EM hér á landi um páskana. Liðið er þar í riðli með Bosníu og Eistlandi og kemst eitt lið áfram í lokakeppnina sem leikin verður í Tyrklandi í sumar. Leikið verður í Víkinni. Leikplan riðilsins er: Föstudagur 6.apríl Bosnía Herzegovína – Ísland kl.15.00 Laugardagur 7.apríl …

Bjarki Snær í u-18 landsliði karla

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Bjarki Snær Jónsson markvörður hefur verið valin í hóp U 18 ára landslið karla sem mun leika í undankeppni EM í Tyrklandi helgina 13.-15. Apríl. Leikið verður í Antalya. Ísland er þar í riðli ásamt Englandi, Moldavíu og Tyrklandi og kemst eitt lið áfram í lokakeppnina sem leikin verður í Hollandi í sumar. Leikir liðsins Föstudagur 13.apríl Ísland – England …

Telma Rut er bikarmeistari kvenna í karate 2011-2012

Karatedeild Aftureldingar Karate

Laugardaginn 31. mars fór fram þriðja og síðusta bikarmót í karate. Á laugardagskvöldinu var svo uppskeruhátið þar sem bikarmeistarar vetrarins voru krýndir, þeir einstaklingar sem eru stigahæstir eftir 3 mót hljóta titilinn þar sem stig úr kumitekeppni og katakeppni eru lögð saman.

Risabingó á hvíta riddaranum 4.apríl.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Aftureldingarbingó til styrktar meistaraflokki kvenna í handbolta verður haldið á Hvíta Riddaranum 4.apríl kl 20:31

Glæsilegir vinnar í boði.