Silfurverðlaun á Dana Cup

KnattspyrnudeildKnattspyrna

4.flokkur kvenna gerði góða ferð til Danmerkur í síðasta mánuði á hið sterka alþjóðlega knattspyrnumót Dana Cup í Hjörring.

Gunnar Logi í landsliðið

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Gunnar Logi Gylfason hefur verið valinn í U17 ára landsliðið í knattspyrnu sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í Færeyjum 5.til 12.ágúst.

Gústaf Adolf Björnsson ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Gústaf Adolf Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari meistarflokks kvenna í handboltanum en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið nú á dögunum.  Gústaf hefur þjálfað handknattleik í mörg ár og var síðasta vetur þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar en einnig er hann aðstoðarþjálfari kvennalandsliðs Íslands. Meistaraflokkur kvenna verður  nýliði í N1 deildinn í vetur og verður spennandi að fylgjast með þeim.