Framtíðarkeppnishópurinn O-10 tók þátt í sínu fyrsta byrjendamóti á Selfossi á dögunum. Stelpurnar stóðu sig frábærlega og fengu verðlaun fyrir að standa sig vel í dansi með einkunnina 6,8.
Góður árangur gegn úrvalsdeildarliðunum
Meistaflokkur karla í knattspyrnu lék tvo æfingaleiki um helgina, báða gegn úrvalsdeildarfélögum.
Óskar Markús Íslandsmeistari í stangarstökki
Afturelding átti hóp keppenda á Meistaramóti Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum um helgina sem allir stóðu sig með stakri prýði.
Fjáraflanir skiluðu árangri
Fjáraflanir Fimleikadeildar skiluðu miklum árangri á síðasta ári. Foreldrar deildarinnar söfnuðu hvorki meira né minna en einni milljón sem notuð var til áhaldakaupa fyrir börnin. Bráðlega munu nýjar fjáraflanir hefjast og vill stjórnin hvetja alla foreldra sem vettlingi geta valdið að taka þátt.
Samið til framtíðar í Knattspyrnudeild Aftureldingar
Knattspyrnudeild Aftureldingar hefur undirritað leikmannasamninga við nokkra unga og efnilega leikmenn.
Fyrirliðinn verður áfram
Birgir Freyr Ragnarsson fyrirliði meistaraflokks Aftureldingar í knattspyrnu síðasta sumar, hefur endurnýjað samning sinn félagið.
Fimm fræknir á landsliðsæfingum.
Afturelding á hvorki fleiri né færri en fimm fulltrúa á æfingum yngri karlalandsliðanna um næstu helgi.
Tap fyrir Vestfirðingum
Meistaraflokkur karla spilaði í dag æfingaleik við lið BÍ/Bolungarvíkur og fór leikurinn fram í knattspyrnuhúsinu Kórnum
Lára Kristín í U19 og Snædís í U17
Lára Kristín Pedersen tekur þátt í æfingum U19 ára kvennalandsliðsins sem fara fram um helgina
Íslandsmótið hefst 11.maí
KSÍ hefur birst fyrstu drög að leikjatöflu fyrir Íslandsmótin í knattspyrnu 2012 og hefur Afturelding leik gegn Njarðvík föstudaginn 11.maí