Lára Kristín Pedersen og Gunnar Logi Gylfason eru fulltrúar Aftureldingar á landsliðsæfingum í janúar
Böðvar Páll Ásgeirsson valinn í U – 20 ára landslið karla
Böðvar Páll Ásgeirsson hefur verið valinn í U – 20 ára landslið karla. Liðið spilaði á laugardag við A landslið Finnlands sem A landslið Íslands lék við á föstudaginn áður. Böðvar Páll spilaði hluta af fyrri hálfleik í vörn en hluta af seinni hálfleik í sókn og skoraði tvo gullfalleg mörk og lagði upp eitt, glæsilegur árangur þar sem Böðvar …
Þorsteinn áfram með meistarflokk karla
Knattspyrnudeild Aftureldingar hefur gengið frá samkomulagi við Þorstein Magnússon um að sinna áfram þjálfun meistarflokks karla hjá félaginu.
Formannsskipti hjá meistarflokki karla
Um áramótin urðu formannskipti í stjórn meistarflokks karla í Knattspyrnudeild Aftureldingar.
Allir á Þorrablót!
Það er komið að því aftur, Þorrablótinu! Góður matur, góður félagsskapur, gott málefni. Mosfellingar hvattir til að fjölmenna!
Hanna valin Mosfellingur ársins
Fótboltamamman og athafnakonan Hanna Símonardóttir hefur verið valin Mosfellingur ársins 2011 af bæjarblaðinu Mosfellingi í Mosfellsbæ.
Getraunaleikur á Hvíta Riddaranum
Knattspyrnudeild Aftureldingar kynnir að laugardaginn 14. Janúar 2012 verður hinn bráðskemmtilegi hópaleikur í getraunum endurvakinn.
Knattspyrnudeild endurnýjar samninga
Knattspyrnudeild Aftureldingar endurnýjaði nýlega samninga við nokkra af sínum lykilleikmönnum í meistarflokki karla.
Nýtt ár stútfullt af Taekwondo viðburðum
Ekki gleyma að kíkja á nemendavefinn okkar http://afturelding.tki.is
Anton og Gunnar boðaðir á landsliðsæfingar
Anton Ari Einarsson og Gunnar Logi Gylfason munu taka þátt í landsliðsæfingum um næstu helgi.