Böðvar Páll Ásgeirsson valinn í U – 20 ára landslið karla

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Böðvar Páll Ásgeirsson hefur verið valinn  í U – 20 ára landslið karla.  Liðið spilaði á laugardag við A landslið Finnlands sem A landslið Íslands lék við á föstudaginn áður.  Böðvar Páll spilaði hluta af fyrri hálfleik í vörn  en hluta af seinni hálfleik í sókn og skoraði tvo gullfalleg mörk og lagði upp eitt, glæsilegur árangur þar sem Böðvar …

Allir á Þorrablót!

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti, Knattspyrna

Það er komið að því aftur, Þorrablótinu! Góður matur, góður félagsskapur, gott málefni. Mosfellingar hvattir til að fjölmenna!

Hanna valin Mosfellingur ársins

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Fótboltamamman og athafnakonan Hanna Símonardóttir hefur verið valin Mosfellingur ársins 2011 af bæjarblaðinu Mosfellingi í Mosfellsbæ.