Bjarki Snær Jónsson og Böðvar Páll Ásgeirsson hafa verið valdir í úrtakshóp U – 18 ára landslið karla.
Allir í úrslit í sýnum greinum.
Við vorum að koma frá Íslandsmóti 15 til 22 ára sem haldið var á Akureyri um síðustu helgi.
Birkir Benediktsson og Gestur Ingvarsson í úrtakshóp U 16
Birkir Benediktsson og Gestur Ingvarsson valdir í úrtakshóp U 16 ára landsliðs karla
Fyrsti sigurinn í höfn í N1 deild hjá mfl karla.
Afturelding vann sinn fyrsta sigur í N1 deildinni í vetur í gær með 25-26 útisigri á Gróttu á Seltjarnanesi.
Æfingatafla Sunddeildar tilbúin
Æfingatafla sunddeildar Aftureldingar fyrir komandi misseri er nú tilbúin
Eydís Embla Lúðvíksdóttir í úrtakshóp U-16
Eydís Embla Lúðvíksdóttir hefur verið valin í úrtakshóp U-16 ára landsliðs kvenna
Sunddeild – Æfingar hjá Gull hópi farnar af stað.
Æfingar nú á haustmisseri eru hafnar hjá Gull hópi
Reynir Þór Reynisson tekur við meistaraflokk karla í handknattleik.
Reynir Þór Reynisson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik.
prufa
prufa
Beltapróf 19 ágúst
Beltapróf var haldið hjá Taekwondodeildinni þann 19 ágúst, það var jafnframt lokadagur Drekaævintýrisins sem tókst alveg frábærlega í alla staði.