Fréttir

Ungmennafélagið Afturelding

3.flokkur karla í handknattleik vann til silfurverðlauna á Íslandsmótinu í handknattleik um helgina eftir úrslitaleik við Fram.

Aðalfundur Sunddeildar

Sunddeild AftureldingarAfturelding, Sund

Aðalfundur Sunddeildar verður haldinn þriðjudaginn 19.mars n.k. í gámnum við íþróttahúsið að Varmá.