Sunnudaginn 15. maí verður haldið beltapróf fyrir iðkendur Aftureldingar.
Tap í fyrsta heimaleik gegn Akureyri deildarmeisturum síðasta árs.
Afturelding spilaði sinn fyrsta heimaleik í gær gegn sterku liði Akureyringa og tapaðist leikurinn 20-31.
N1 deildin að hefast í kvöld.
Í kvöld hefst N1 deildin í handbolta.
Silfur á Íslandsmóti
3.flokkur karla í handknattleik vann til silfurverðlauna á Íslandsmótinu í handknattleik um helgina eftir úrslitaleik við Fram.
Armbeygju prógram fyrir beltaprófið
Hér fyrir neðan er armbeygjuprógram fyrir alla iðkendur sem á að gera heima fyrir beltaprófið.
Okkar menn í 4. sæti á Nordic Cup
Strákarnir áttu mjög góðan leik en töpuðu 23-22 eftir framlengingu, svo við enduðum í 4. sæti mótsins.
Um fimm hundruð voru viðstödd vorsýningu Fimleikadeidlar
Mikil gleði ríkti á vorsýningu Fimelikadeildar í gær þegar börnin sýndu afrakstur æfinganna í vetur.
Sifur á Íslandsmóti
3.flokkur karla í handknattleik vann til silfurverðlauna á Íslandsmótinu í handknattleik um helgina eftir úrslitaleik við Fram. Strákarnir okkar náðu sér ekki alveg á strik framan af leik og voru 5 mörkum undir í hálfleik 7-12 og lentu mest 8 mörkum undir í seinni hálfleik. Síðustu 15 mínútur leiksins tóku strákarnir sig saman í andlitinu og spiluðu mjög vel. Þeim …
Fréttir
3.flokkur karla í handknattleik vann til silfurverðlauna á Íslandsmótinu í handknattleik um helgina eftir úrslitaleik við Fram.
Getraunaleikurinn kominn í gang
Getraunaleikur Aftureldingar hófst með krafti um síðustu helgi á Hvíta Riddaranum