Júmboys bikarmeistarar utandeildar

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Júmboys varð á föstudag bikarmeistari utandeildar eftir sigur á ÍR 29-27 í framlengdum leik í Laugardalshöll. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 22-22 en Júmboys leiddi í hjálfleik 12-11.

Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar Jumboys strákunum innilega til hamingju.

Ný aðstaða fyrir fimleika

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Ákveðið hefur verið að ráðast í framkvæmdir við 1200 fm viðbyggingu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ sem hýsa mun starfsemi fimleika- og bardagaíþróttadeilda Aftureldingar sem og að skapa möguleika á aukinni félagsaðstöðu félagsins. Heildarkostnaður við þessa framkvæmd er um 135 m.kr.

Dómaranámskeið !

Sunddeild AftureldingarSund

Sunddeild aftureldingar vantar sárlega dómara.

Traustir bakhjarlar í boltanum

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Á dögunum innsiglaði Knattspyrnudeild Aftureldingar samstarfssamninga við tvö mosfellsk fyrirtæki um stuðning við starfsemi deildarinnar.

Páskaegg fyrir áhöldum

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Fimleikadeildin hyggst fara í miklar fjáraflanir á árinu til þess að styrkja tækjakost deildarinnar. Nú erum við að hefja sölu á gómsætum páskaeggjum frá Sambó. Eggin eru sannkölluð fjölskylduegg en þau eru 900 grömm og stútfull af nammi.

Hvíti riddarinn ræður þjálfara

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Á dögunum var Bjarki Már Sverrisson ráðinn þjálfari Hvíta riddarans. Hann er reyndasti þjálfari Aftureldingar og mikill fengur fyrir Hvíta riddarann.