Sigurgeir og Telma Rut íþróttamenn Aftureldingar.

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Uppskeruhátíð Aftureldingar var haldin á laugardag að Varmá að viðstöddu fjölmenni. Voru veittar fjölmargar viðurkenningar til iðkenda í öllum deildum auk þess sem valið var íþróttafólk deildanna og ýmsar aðrar viðurkenningar veittar.

Fjölþraut.

Frjálsíþróttadeildar AftureldingarFrjálsar

Um síðustu helgi fóru fjögur fjölhæf frá okkur í fjölþraut í Borgarnesi.