Uppskeruhátíð Aftureldingar var haldin á laugardag að Varmá að viðstöddu fjölmenni. Voru veittar fjölmargar viðurkenningar til iðkenda í öllum deildum auk þess sem valið var íþróttafólk deildanna og ýmsar aðrar viðurkenningar veittar.
Tvö gull og maður mótsins á Wonderfull Copenhagen
Tveir keppendur í Taekwondo, þeir Björn Þorleifur Þorleifsson og Meisam Rafiei frá Aftureldingu, tóku þátt í æfingabúðum með danska landsliðinu í sparring.
Fjölþraut.
Um síðustu helgi fóru fjögur fjölhæf frá okkur í fjölþraut í Borgarnesi.
Frábær sigur í N1 deild karla á Fram i Safamýrinni
Meistaraflokkur karla í handknattleik sigraði Fram mjög sanngjarnt á útivelli í gærkvöldi 20-23.
Bjarki Snær Jónsson og Böðvar Páll Ásgeirsson í úrtakshóp U-18
Bjarki Snær Jónsson og Böðvar Páll Ásgeirsson hafa verið valdir í úrtakshóp U – 18 ára landslið karla.
Allir í úrslit í sýnum greinum.
Við vorum að koma frá Íslandsmóti 15 til 22 ára sem haldið var á Akureyri um síðustu helgi.
Birkir Benediktsson og Gestur Ingvarsson í úrtakshóp U 16
Birkir Benediktsson og Gestur Ingvarsson valdir í úrtakshóp U 16 ára landsliðs karla
Fyrsti sigurinn í höfn í N1 deild hjá mfl karla.
Afturelding vann sinn fyrsta sigur í N1 deildinni í vetur í gær með 25-26 útisigri á Gróttu á Seltjarnanesi.
Æfingatafla Sunddeildar tilbúin
Æfingatafla sunddeildar Aftureldingar fyrir komandi misseri er nú tilbúin
Eydís Embla Lúðvíksdóttir í úrtakshóp U-16
Eydís Embla Lúðvíksdóttir hefur verið valin í úrtakshóp U-16 ára landsliðs kvenna






