1.-4. bekkur á Fjölnismóti – Fyrsta mót vetrarins hjá okkar yngstu iðkenndum.

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

ALGJÖR SNILLD ! Mikið sem ég er stoltur og glaður að tilheyra svona ört vaxandi og flottri körfuboltadeild í Mosfellsbænum.  Það voru 58 börn skráð frá Aftureldingu raðað í 11 liðum frá okkur á mótið hjá Fjölni nú um helgina og þau spiluðu 66 leiki með bíóferð, sundferð, sumir skelltu sér á skauta á meðan aðrir eyddu tímanum saman og …

Aukaaðalfundur

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Aukaaðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar Stjórn knattspyrnudeildar boðar hér með til aukaaðalfundar þann 7. nóvember kl.18:30, Vallarhúsinu Dagskrá fundar er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar-fráfarandi stjórnar Árshlutareikningar deildarinnar Kosning formanns knattspyrnudeildar Kosning stjórnarmanna knattspyrnudeildar Umræða um málefni deildarinnar og önnur mál Fundarslit Ársreikningar knattspyrnudeildar verða til samþykktar á aðalfundi deildarinnar í mars 2025. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast …

Landsliðsverkefni U-liðanna lokið

Blakdeild AftureldingarBlak

NEVZA mót U17 og U19 er nú lokið en U17 spilaði mótið í Danmörku og U19 var haldið í Færeyjum.  Afturelding átti fulltrúa í kvennaliðum U17 og U19 og var það sami leikmaðurinn sem var Sunna Rós Sigurjónsdóttir og vann hún til bronsverðlauna með íslenska U17 ára landsliðinu. U17 strákarnir unnu til silfurverðlauna á mótinu.  Þjálfarar U17 kvennaliðsins voru leikmenn …

Handbolti yngri flokkar 22.-28. október.

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Handbolti yngri flokkar 22. til  28.  október. Nú er fyrstu lotu lokið hjá 4. og 3. flokki karla, 3. flokkur kvenna á tvo leiki eftir og mótaröð tvö að hefjast hjá 5. flokk og yngri. Sjá úrslit vikunnar og mót framundan hjá þeim yngri. 3. flokkur karla Eins og við sögðum frá í siðustu viku vann lið 1 fyrstu deildina(A …

Íslandsmótið hafið hjá eldri flokkunum

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Afturelding sendir lið til keppni í 7.-10. bekk karla í körfubolta en einnig spilar 10. flokkur sem 11. flokkur (fyrsti bekkur í menntaskóla). Eldri yngri flokkarnir hafa einnig hafið leik í Íslandsmótinu. 10.-11. flokkur- Þessir flokkur er á góðu róli en 10.-11. flokkur, leikmennirnir sem urðu Íslandsmeistarar síðastliðið vor hefja titilvörnina ágætlega hafa þegar þetta er skrifað spilað 4 leiki, …

Allt á fullu í starfi yngri flokka í körfunni

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Næstu daga er vetrafrí í grunnskólum Mosfellsbæjar og þá er nú ekki úr vegi að staldra aðeins við og flytja smá fréttir af gangi mála í körfuknattleiksdeildinni í Aftureldingu. Mjög mikið hefur verið í gangi hjá deildinni það sem af er keppnistímabili en það hefst vanalega strax í byrjun september. Starfið hófst með foreldrafundum í öllum flokkum þar sem farið …

Tímamót fyrir áhorfendur !

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar er með þessar frábæru sessur til sölu inn á Sportabler. Það er takmarkað magn í boði svo við mælum með því að vera snögg til ! https://www.abler.io/shop/afturelding/fimleikar Allur ágóði sölunnar fer í kaup og viðhald á búnaði fyrir hratt vaxandi deild.

Handbolti yngri flokkar 15. til 21. október

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Nú fer að líða að lokum fyrstu lotu hjá 3. og 4. flokki karla og kvenna. Sjá úrslit vikunnar 15. til 21. október  hér að neðan. 4. flokkur karla. 4. flokkur karla spilaði 4 leiki  og unnu alla. Í deildinni vann lið 1 Fram á útivelli 34-27 þriðjudaginn 15. október,  KA að Varmá  31-28 á sunnudag, lið 2 vann Gróttu …

Tvö gull heim frá Baku

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Tvö gull heim frá Baku Dagana 16.-19. október fór fram Evróðumót í hópfimleikum og var haldið í Bakú sem er höfuðborg Azerbaijan. Ísland sendi frá sér stúlknalið, drengjalið, blandað unglingalið, kvennalið og blandað fullorðins lið, öll 5 liðin komust inn í úrslit. Tvö lið tóku heim gullið og urðu þar með Evrópumeistarar 2024 sem voru kvennaliðið og blandaða unglingaliðið. Þetta …

Afturelding er núna á EM !

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

EM vikan er hafin en sunnudaginn 13. október flugu íslensku landsliðin til Azerbaijan til þess að finna út hvaða land er sterkast í hópfimleikum ! Þetta kemur allt í ljós eftir harða keppnis sem fer fram dagana 16-18. október. Afturelding er með tvo drengi á þessu móti sem keppa í blönduðum flokki unglinga og drengjaliði og eru þetta snillingarnir Ármann …