Landsliðsæfing

Taekwondo Taekwondo

Helgina 16-17.janúar fór fram landsliðsæfing í Taekwondo formum. Afturelding átti 10 iðkendur á þeirri æfingu. Allir voru ánægðir að komast loksins á almennilega landsliðsæfingu. Landsliðsþjálfarinn Lisa Lents er búsett í Danmörku og stjórnaði hún æfingunni í gegnum netið. Eins og staðan er í dag er engin að fara erlendis að keppa en þau taka þátt í mótum sem fara fram …

Byggingafélagið Bakki framlengir samstarfssamning við Aftureldingu

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Blak, Handbolti, Knattspyrna, Körfubolti

Byggingafélagið Bakki hefur framlengt samstarfssamningi við Aftureldingu til ársins 2022, en fyrri samningurinn rann út í lok árs 2020. Samningurinn kveður á um að Bakki sé aðalstyrktaraðili barna- og unglingaráða í blaki, handbolta, knattspyrnu og körfubolta. Afturelding er afar þakklát Bakka fyrir áframhaldandi stuðning við félagið.  Merki Bakka er sem fyrr framan á keppnisbúningum Aftureldingar í yngri flokkum í þeim …

Kjör íþróttafólk Mosfellsbæjar: Alexander valinn Þjálfari ársins 2020

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Fimleikar

Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar fór fram við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Blik miðvikudaginn 6. janúar 2021 í beinni útsendingu í gegnum Youtube. Að þessu sinni voru 13 konur og 16 karlar tilnefnd til kjörsins og hafa aldrei verið fleiri. Íþróttakona Mosfellsbæjar 2020 var kjörin: Cecilía Rán Rúnarsdóttir knattspyrnukona í Fylki. Íþróttakarl Mosfellsbæjar 2020 var kjörinn: Kristófer Karl Karlsson golfíþróttamaður …

Skráning iðkenda

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Við minnum forráðamenn á að ganga frá skráningu á vorönn. Til þess að fá aðgang að Sideline appinu verða iðkendu að vera skráðir í Nóra, afturelding.felog.is. Æfingatímar birtast á XPS Sideline appinu. Einnig er þetta samskiptatól þjálfara. Hægt er að kynna sér appið betur HÉR. Mikilvægt er að allir iðkendur séu skráðir og hægt sé að ná í forráðamenn komi …

Fimleikar eru að byrja !

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Við viljum minna alla þá sem eru að koma í fimleikana á vorönn 2021 að við verðum að fara eftir covid töflunni sem við vorum að fylgja á síðustu önn. Eins og staðan er í dag þá gildir hún til 12. janúar. Töfluna má finna inn á heimasíðunni okkar. Viljum einnig minna á að við erum að hefja starfið okkar …

Karate byrjar 2021! 👊🥋

Karatedeild Aftureldingar Karate

Æfingar hjá karatedeild Aftureldingar hefjast þiðjudaginn 5. janúar 2021 Æfingar framhaldshópa hefjast 5. janúar 2021 Æfingar byrjenda hefjast 6. janúar 2021 Fullorðnir verða í fjarkennslu þar til nánari leiðbeiningar berast frá sóttvarnaryfirvöldum 12. janúar   Við minnum á að þeir sem hafa ekki skráð sig á vorönn þurfa að gera það. Nýjir iðkendur eru boðnir velkomnir, fjórir prufutímar í boði. …

Íþróttamaður og íþróttakona Aftureldingar 2020

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Í morgun vorum verðlaun íþróttamanns og íþróttakonu Aftureldingar 2020 afhent. Viðburðurinn var öllu látlausari í ár en undanfarin ár, en við fengum til okkar það íþróttafólk sem stendur fremst meðal jafninga. Viðburðinum var streymt beint frá facebook og hægt er að nálgast útsendinguna HÉR. Íþróttamaður Aftureldingar 2020 var valinn Guðmundur Árni Ólafsson handknattleiksmaður. Guðmundur Árni lék mjög vel á seinni …

Við höfum opnað á skráningar fyrir vorönn 2021 !

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Gleðilega Þorláksmessu ! Við hjá fimleikadeildinni höfum opna á skráningar fyrir vorönn 2021. Deildin hjá okkur hefur verið að stækka hratt á síðustu önn og eftirspurn aukist. Markmið okkar er að allir sem vilja æfa fimleika geti það og koma í veg fyrir biðlista. Við erum að opna snemma á skráningar fyrir vorönn til að hafa fjölda viðmið inn í …