Aukaaðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar Stjórn knattspyrnudeildar boðar hér með til aukaaðalfundar þann 3. nóvember kl.20:00, Vallarhúsinu Dagskrá fundar er: 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og ritara 3. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar-fráfarandi stjórnar 4. Árshlutareikningar deildarinnar 5. Kosning formanns knattspyrnudeildar 6. Kosning stjórnarmanna knattspyrnudeildar 7. Umræða um málefni deildarinnar og önnur mál 8. Fundarslit Ársreikningar knattspyrnudeildar verða til …
Frábær árangur á TBR opið
TBR Opið var haldið daga 9. – 10. október. 65 keppendur voru skráðir til leiks en 9 leikmenn frá Aftureldingu tóku þátt. Gaman að sjá árangurinn af stífum æfingum í haust skila sér á þessu móti. Arnar Freyr Bjarnason gull í tvíliða- og tvenndaleik í 2. deild Svanfríður Oddgeirsdóttir gull í tvíliða- og tvenndaleik í 2. deild Arndís Sævarsdóttir gull …
Heiðursviðurkenningar ÍSÍ
Íþróttaþing ÍSÍ var haldið í 75.sinn nú um liðna helgi. Að vanda voru veittar viðurkenningar til forystufólks úr íþróttahreifingunni. Að þessu sinni átti Afturelding tvo frábæra fulltrúa. Ingibjörg Bergrós Jóhannsdóttir er nýr Heiðursfélagi ÍSÍ og Valdimar Leó Friðriksson var sæmdur Heiðurskrossi ÍSÍ. Ingibjörg Bergrós Jóhannsdóttir Ingibjörg Bergrós, eða Beggó, var kosin í varastjórn ÍSÍ árið 2002 og í framkvæmdastjórn árið …
Íslandsmeistarar í Poomsae 2021
Taekwondodeild Aftureldingar vann Íslandsmótið í Poomsae (formum) sem fór fram sunnudaginn 10. október. Við óskum öllum okkar iðkendum og þjálfurum innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.
Óskilamunir
Nú þegar lífið er komið á fullaferð í íþróttamannvirkjum Mosfellsbæjar safnast óskilamunir hratt og örugglega upp. Hún Birna í íþróttahúsinu að Varmá stendur í ströngu við að hringja í eigendur eða forráðamenn þegar flíkurnar eru merktar. Samt er herbergið sem óskilamunir eru í – alveg að springa. Við hvetjum forráðamenn til að koma við í íþróttahúsinu og sjá hvort eitthvað …
Bikefit kynning
Siggi frá Bikefit kemur í heimsókn þann 7 október kl.20.00 Siggi og ætlar að kynna sig og sína starfsemi „Retül Fit er meira en bara bike fit (hjólamátun), það er leið til að kynnast líkamanum þínum, því sem veldur honum sársauka, og hvernig rétt fit hjálpar þér að ná settum markmiðum“. Það eru margir í hjólakaup-hugleiðingum, forkaupstilboð hjá umboðunum, Siggi …
Íslandsmeistararnir byrjuðu titilvörnina með öruggum sigri á Húsavík.
Fyrsti leikur Íslandsmeistaranna okkar var í kvöld þegar stelpurnar okkar héldu norður í land og sóttu nýliðana í Úrvalsdeildinni heim en Völsungur vann 1.deild kvenna í vor. Talsverðir yfirburðir voru eins og búast mátti við og unnu stelpurnar öruggan sigur 3-0. Þær unnu hrinurnar 25-9. 25-18 og 25-13. Stigahæst í leiknum var Thelma Dögg Grétarsdóttir með 19 stig. Næsti leikur …
Frítt að prófa frjálsar
Íþróttavika Evrópu hefst á morgun, fimmtudaginn 23 september. Frjálsíþróttadeild Aftureldingar heldur upp á þessa viku og býður nýjum iðkendum að vera frítt fram í miðjan október Við hvetjum alla krakka til að koma og prófa frjálsíþróttastarfið hjá Aftureldingu.
Tilboðsdagar hjá JAKOSPORT
Tilboðsdagar hjá JAKOsport til 3. október. Tryggðu þér og þínum Aftureldingarfatnað fyrir veturinn