Íslandsmeistarar!

Karatedeild AftureldingarKarate

Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata og kumite fór fram sunnudaginn 23. mars 2025. Tveir keppendur mættu til leiks frá Aftureldingu og unnu þeir báðir Íslandsmeistaratitla 🏆 Íslandsmeistari sjötta árið í röð Þórður Jökull Henrysson vann kata karla nokkuð örugglega og er því Íslandsmeistari  Þetta er sjötti Íslandsmeistaratitillinn hans í kata karla, en áður hafði hann einnig orðið Íslandsmeistari í unglingaflokkum, bæði …

Körfuknattleiksdeildin hlýtur Hvatningarverðlaun UMSK 2025

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Fyrr i dag hlotnaðist körfuknattleiksdeild Aftureldingar sá heiður að fá hvatningarverðlaun UMSK 2025 á 101.ársþingi sambandsins fyrir metnaðarfullt starf körfuknattleiksdeildar. Mjög mikill fjöldi fólks kemur að starfi deildarinnar sem hjálpar mikið til með ómetanlegu framlagi þeirra með góðum hugmyndum og vinnusemi og þessu fólki fjölgar jafnt og þétt í samræmi við fjölgun iðkennda okkar og því er þetta ennþá meiri …

Fimleikaveisla núna komandi helgi!

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar vill vekja athyggli á Bikarmótinu 2025 sem fer fram helgina 22. og 23. mars. Mótið verður haldið í Egilshöll svo það er ekki langt að fara að þessu sinni. Deildin er með 4 lið sem keppa á þessu móti og mælum við eindregið með að mæta á staðinn og hvetja okkar lið áfram. Elsta lið okkar er unglingalið …

Happdrætti mfl. kvk í knattspyrnu

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Búið er að draga í stórglæsilegu happdrætti meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Vinninga má vitja upp á skrifstofu Aftureldingar til 3. apríl. Stelpurnar þakka veittan stuðning! Áfram Afturelding

Handbolti yngri flokkar

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

13 Aftureldingardrengir í yngri landsliðum Íslands! Í síðustu viku voru 13 Mosfellingar valdir til þess að taka þátt í æfingum yngri landsliða karla. Framtíðin er svo sannarlega björt í Mosfellsbæ. Við óskum þeim til hamingju með valið og við vitum að þeir muni standa sig vel. Hér að neðan má sjá valið. U-15 Landslið Karla Róbert Hákonarson U-16 Landslið karla …

karate

Grand Prix 1 – bikarmót unglinga

Karatedeild AftureldingarKarate

Grand Prix mótaröðin hófst í mars, en hún er bikarmótaröð ungmenna 11-18 ára. Alls voru 168 þátttakendur skráðir til keppni en þetta er fjölmennasta GP mót sem hefur verið haldið hingað til. Karatedeild Aftureldingar var með fjóra keppendur, alla í kata. Allir stóðu sig ótrúlega vel og öll hafa þau bætt sig mikið! Öll færðust þau upp um aldursflokk og …

Góður árangur á GK mótum

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Gk mótinu er skipt upp í yngri flokka og eldri flokka. Yngri flokka mótið fór fram 7.-9. febrúar á meðan eldra mótið fór fram 28. febrúar til 2. mars. Fimleikadeild aftureldingar var með langflesta skráða á mótið í yngri flokkum og er stærsta fimleikadeild íslands þegar kemur að hópfimleikum yngri flokka. Þrátt fyrir fordæmalausan fjölda þátttakenda á mótum þá er …

BIKARVEISLA Í VIKUNNI

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Blakdeild Aftureldingar er með bæði karla-og kvennalið sín í FINAL4 í Kjörísbikarnum í blaki. Hátíðin hefst á fimmtudaginn og drógust bæði liðin á móti KA og spila strákarnir á fimmtudaginn kl 19:30 og stelpurnar á föstudaginn kl 17:00. FINAL4 helgin er spiluð í Digranesi og miðasala á Stubb appinu.  Aftureldingarfólk er hvatt til að mæta og styðja liðin í undanúrslitaleikjunum …

Styrkir til efnilegra ungmenna í Mosfellsbæ 2025

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um vegna út­hlut­un­ar styrkja til efni­legra ung­menna sem leggja stund á íþrótt­ir, tóm­stund­ir eða list­ir yfir sum­ar­tím­ann. Öll ung­menni á aldr­in­um 16-20 ára, (f. 2005, 2006, 2007 og 2008) með lög­heim­ili í Mos­fells­bæ, sem skara fram úr og/eða hafa sýnt sér­staka hæfi­leika á sínu sviði geta sótt um styrk­inn. Markmið styrks­ins er með­al ann­ars …