Gleðilega körfuboltapáska

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar óskar ykkur öllum gleðilegra páska og vonar að þið hafið það sem allra best með ykkar fólki 1.- 6.bekkur mun núna í lok vikunnar fara í páskafrí eins og grunnskólarnir í Mosfellsbæ, eldri hóparnir 7.-10.flokkur munu æfa fram að helstu helgidögum. Fríið hefst á sun 13.apríl og komum til æfinga aftur þri 22.apríl nk. 10.flokkurinn okkar heldur síðan …

Swedish Karate Open – Þórður með silfur

Karatedeild AftureldingarKarate

Helgina 29.-30. mars fór fram opna bikarmótið Swedish Open. 683 keppendur frá 11 þjóðum tóku þátt. Landslið Íslands í kata tók þátt í mótinu sem liður í undirbúningi fyrir Norðurlandameistaramótið sem haldið verður í Álaborg helgina 11.-13. apríl nk. Þórður keppti í senior kata male, en þar voru 23 keppendur skráðir til leiks frá sex þjóðum. Í fyrstu umferð lenti …

Aðalfundur Taekwondodeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingTaekwondo

Aðalfundur deildarinnar verður haldinn þann 8. apríl nk. kl. 20:00 á skrifstofu Aftureldingar við Bardgasalinn. Allir skuldlausir félagsmenn (forráðamenn barna) í deildinni hafa atkvæðisrétt og kjörgengi á aðalfundi. Við hvetjum félagsmenn að fjölmenna á fundinn og taka þar með virkan þátt í starfi deildarinnar. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn eru sérstaklega hvattir til að mæta. Dagskrá …

Afturelding B í úrslitaleikinn um Íslandsmeistararatitil B liða í blaki.

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak, Fréttir

Úrslitakeppnin í 1.deildum karla og kvenna í blaki fór fram um helgina.  Afturelding B spilar í 1.deild og komst inn í úrslitakeppnina sem þriðja besta liðð af fimm.  Afturelding B liðið eru ungu stelpurnar okkar og byrjuðu þær á því að vinna Þrótt Neskaupstað á föstudaginn og KA liðið á laugardaginn svo þær voru komnar í úrslitaleikinn  um Íslandsmeistataratititil B …