Gunnar Malmquist hefur samið við Aftureldingu til næstu þriggja ára. Sannarlega ánægjulegt að hafa gengið frá samningum við Gunnar þar sem hann er mikill félagsmaður og baráttujaxl. Gunnar hefur verið stór hluti af Aftureldingu síðan hann kom til félagsins og því mikið ánægjuefni að svo verði áfram.
Aðalfundur Aftureldingar
Aðalfundur Aftureldingar var haldinn í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ 12 maí 2022. Hafsteinn Pálsson var fundarstjóri og Kristrún Kristjánsdóttir fráfarand framkvæmdarstjóri Aftureldingar og Grétar Eggerstsson nýr framkvæmdarstjóri Aftureldinga voru ritarar. Auk hefðbundinna fundarstarfa var Kristrún Kristjánsdóttir kvödd og Grétar Eggertsson kynntur til starfa sem ný framkvæmdarstjóri Aftureldingar. Undir liðnum ‚önnur mál‘ tóku til máls þeir Agnar Freyr og Gísli Elvar fyrir …
Liverpool skólinn á Íslandi 2022
Skrá iðkanda í Liverpool skólann 2022
Pétur komin heim
Það er mikið ánægjuefni að fá Pétur Júníusson aftur til liðs við félagið, sterkur karakter og heimamaður. Pétur hefur verið að glíma við töluverð meiðsli síðustu ár og urðu þau til þess að hann lagði skónna til hliðar. Góður batavegur hefur verið á hans meiðslum og er hann óðum að ná fyrri styrk, sem er mikið gleðiefni þar sem Pétur …
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar 10. maí kl. 18
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldinn þriðjudaginn 10. maí kl. 18 í Vallarhúsinu að Varmá. Á dagskrá fundarins verður: Skýrsla stjórnar Ársreikningur 2021 lagður fram til samþykktar Kosning formanns og annarra stjórnarmanna. Framboð til stjórnar óskast tilkynnt fyrir þriðjudaginn 8. maí á netfang: ormarsson@yahoo.com Undirbúningur fyrir starfssemi deildarinnar á næsta ári Önnur mál Léttar veitingar verða í boði Hlökkum til að …
Aðalfundur Aftureldingar 12. maí kl. 18 í Hlégarði
Aðalfundur Aftureldingar fer fram í Hlégarði, fimmtudaginn 12. maí og hefst fundurinn hefst kl. 18.00. Dagskrá aðalfundarins er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Ársskýrsla formanns Ársreikningur 2021 Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2022 Heiðursviðurkenningar Kosningar: Kosning formanns Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar Kosning eins skoðunarmanns reikninga deilda Önnur mál og ávarp gesta Fundarslit Við hvetjum félagsmenn til …
Aðalfundur Knattspyrnudeildar 5. maí kl. 20
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 5. maí næstkomandi kl. 20 í Vallarhúsi að Varmá. Dagskrá fundarins er: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og gjaldkera aðalstjórnar. 5. Fjárhagsáætlun …
Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar 28. apríl
Kæru foreldrar og forráðamenn, Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl kl. 18:00 á skrifstofu Aftureldingar Á fundinum verða fundarstörf þessi: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram reikninga deildarinnar til samþykktar. 5. Fjárhagsáætlun deildarinnar lögð fram til samþykktar. 6. Kosningar: a) Kosinn …
Jovan Kukobat til Aftureldingar
Það er okkur ánægja að tilkynna Jovan Kukobat sem leikmann Aftureldingar til næstu þriggja ára. Jovan er öflugur markmaður sem hefur mikla reynslu af Olísdeildinni og mun hann efla okkar unga lið með reynslu sinni. Jovan mun einnig reynast fengur fyrir yngri markmenn félagsins þar sem hann mun veita þeim tilsögn og þjálfun á komandi árum. Við bjóðum Jovan velkomin …
Aðalfundur Handknattleiksdeildar Aftureldingar 3. maí
Aðalfundur Handknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldinn þriðjudaginn 3. maí kl. 19 í Vallarhúsi að Varmá. Dagskrá fundarins er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildar gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram ársreikning til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar Fjárhagsáætlun deildarinnar lögð fram til samþykktar Kosningar Önnur mál Fundarslit Fyrir hönd stjórnar Handknattleiksdeildar Aftureldingar, …