Tekið af vef UMFI.is „Andleg og líkamleg heilsa er betri hjá þeim sem stunda íþróttir. Það er mikilvægt að upplýsa alla um það og koma því á framfæri,“ segir Margrét Lilja Guðmundsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu og kennari við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Besta forvörnin að æfa með íþróttafélagi Margrét Lilja sagði áskoranir talsverðar. En niðurstöður könnunarinnar sýni að …
Vinningaskrá happdrætti Mfl. kk í knattspyrnu
Dregið hefur verið í happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu. Vinninga má vitja eftr 1. júlí. Til þess að vitja vinninga vinsamlegast hafið samband við Magga: maggi@afturelding.is Vinningar Vinningsnúmer Þyrluferð 650 Gisting Laxness 1524 Markið 25.000 kr. 2178 Markið 25.000 kr. 2121 Markið 25.000 kr. 2334 Svefn & heilsa 2500 51 NTC 1926 NTC 2918 Babyliss hárklippur 914 66° Norður 129 …
Stefán Árnason í þjálfarateymið
Meistaraflokkur karla hefur ráðið Stefán Árnason í þjálfarateymið og mun hann vera Gunnari Magnússyni til halds og trausts. Stefán mun einnig taka að sér þjálfun yngri flokka félagsins. Við erum gríðarlega ánægð með að tryggja okkur starfskrafta Stefáns næstu árin sem hefur sýnt bæði metnað og góðan árangur í sínum störfum. Velkomin í Aftureldingu Stebbi
Fjáröflunarnefnd Aftureldingar í sumarfrí
Nú er síðustu fjáröflun vetrarins lokið. Viðtökurnar á þessu skemmtilega verkefni hafa verið frábærar og greinilegt að um þarft verkefni er að ræða. Næsta fjáröflun verður auglýst á Facebook og í gegnum Sportabler í haust þegar nefndarmeðlimir eru komnir til baka úr sumarfrí. Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um þetta verkefni, sem fór af stað árið 2020 Okkar allra vinsælasta vara hefur …
Gunnar áfram í Aftureldingu
Gunnar Malmquist hefur samið við Aftureldingu til næstu þriggja ára. Sannarlega ánægjulegt að hafa gengið frá samningum við Gunnar þar sem hann er mikill félagsmaður og baráttujaxl. Gunnar hefur verið stór hluti af Aftureldingu síðan hann kom til félagsins og því mikið ánægjuefni að svo verði áfram.
Aðalfundur Aftureldingar
Aðalfundur Aftureldingar var haldinn í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ 12 maí 2022. Hafsteinn Pálsson var fundarstjóri og Kristrún Kristjánsdóttir fráfarand framkvæmdarstjóri Aftureldingar og Grétar Eggerstsson nýr framkvæmdarstjóri Aftureldinga voru ritarar. Auk hefðbundinna fundarstarfa var Kristrún Kristjánsdóttir kvödd og Grétar Eggertsson kynntur til starfa sem ný framkvæmdarstjóri Aftureldingar. Undir liðnum ‚önnur mál‘ tóku til máls þeir Agnar Freyr og Gísli Elvar fyrir …
Liverpool skólinn á Íslandi 2022
Skrá iðkanda í Liverpool skólann 2022
Pétur komin heim
Það er mikið ánægjuefni að fá Pétur Júníusson aftur til liðs við félagið, sterkur karakter og heimamaður. Pétur hefur verið að glíma við töluverð meiðsli síðustu ár og urðu þau til þess að hann lagði skónna til hliðar. Góður batavegur hefur verið á hans meiðslum og er hann óðum að ná fyrri styrk, sem er mikið gleðiefni þar sem Pétur …
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar 10. maí kl. 18
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldinn þriðjudaginn 10. maí kl. 18 í Vallarhúsinu að Varmá. Á dagskrá fundarins verður: Skýrsla stjórnar Ársreikningur 2021 lagður fram til samþykktar Kosning formanns og annarra stjórnarmanna. Framboð til stjórnar óskast tilkynnt fyrir þriðjudaginn 8. maí á netfang: ormarsson@yahoo.com Undirbúningur fyrir starfssemi deildarinnar á næsta ári Önnur mál Léttar veitingar verða í boði Hlökkum til að …