Pétur komin heim 

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Það er mikið ánægjuefni að fá Pétur Júníusson aftur til liðs við félagið, sterkur karakter og heimamaður. Pétur hefur verið að glíma við töluverð meiðsli síðustu ár og urðu þau til þess að hann lagði skónna til hliðar. Góður batavegur hefur verið á hans meiðslum og er hann óðum að ná fyrri styrk, sem er mikið gleðiefni þar sem Pétur var einn allra öflugasti línumaður deildarinnar. Okkur hlakkar til að sjá Pétur aftur á parketinu að Varmá á komandi tímabili.