Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar 10. maí kl. 18

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Körfubolti

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldinn þriðjudaginn 10. maí kl. 18 í Vallarhúsinu að Varmá.

Á dagskrá fundarins verður:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Ársreikningur 2021 lagður fram til samþykktar
  3. Kosning formanns og annarra stjórnarmanna.  Framboð til stjórnar óskast tilkynnt fyrir þriðjudaginn 8. maí á netfang: ormarsson@yahoo.com
  4. Undirbúningur fyrir starfssemi deildarinnar á næsta ári
  5. Önnur mál

Léttar veitingar verða í boði

Hlökkum til að sjá ykkur

Stjórnin