Hreyfivika UMFÍ

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Afturelding vill vekja athygli á Hreyfivikunni sem stendur yfir núna. Hreyfivika UMFÍ er árleg lýðheilsuherferð og hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka þátt í hreyfingu og íþróttum. UMFÍ vill að allir landsmenn finni sína uppáhalds hreyfingu. #minhreyfing. Börn eiga að hreyfa sig að lágmarki 60 mínútur daglega og fullorðnir í 30 mínútur. Við hvetjum alla káta …

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar 28.5.2020 – Ath. breytt dagsetning!!

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 28. maí næstkomandi kl. 19.30 í Hlégarði í stað 19. maí eins og áður hefur komið fram. Dagskrá samkvæmt reglum Aftureldingar: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir …

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingKörfubolti

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldinn miðvikudaginn 27. maí næstkomandi kl. 20.00 í Vallarhúsinu að Varmá Dagskrá samkvæmt reglum Aftureldingar: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og gjaldkera aðalstjórnar. …

Aðalfundur Handboltadeildar 25. maí

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Aðalfundur Handboltadeildar Aftureldingar verður haldinn mánudaginn 25. maí næstkomandi kl. 17.00 í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá. Dagskrá samkvæmt reglum Aftureldingar: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og …

Fyrirkomulag íþróttastarfs grunnskólabarna frá 4. maí

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Kæru iðkendur og forráðamenn! Nú á mánudaginn 4.maí hefjast allar íþróttaæfingar grunnskólabarna með sama sniði og áður. Allir tímar halda sér eins og þeir voru fyrir COVID 19 nema sérstaklega hafi verið tilkynnt um annað. Til að fylgja fyrirmælum Almannavarna  verður ekki leyft að nota búningsklefana í íþróttahúsinu og hvetjum við foreldra að senda börnin sín í þægilegum fatnaði í …

Liverpool skólinn – ATH. breyttar dagsetningar

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Vegna ferðatakmarkana reynist því miður nauðsynlegt að fresta Liverpool skólanum sem vera átti á Íslandi í júní. Afturelding í samráði við Liverpool, Þór og Liverpool klúbbinn stefnir á að halda skólann síðar í sumar: Í Mosfellsbæ  10 – 12. ágúst Á Akureyri       13 – 15. ágúst Það er algjörlega háð því að létting á ferðatakmörkunum á Íslandi og Englandi hafi …

Aðalfundur Aftureldingar 2020

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Aftureldingar fer fram í Hlégarði, þriðjudaginn 2. júní. Fundurinn hefst kl. 18.00 og verður boðið upp á léttar veitingar á meðan fundinum stendur. Dagskrá aðalfundar 2020: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Ársskýrsla formanns Ársreikningur 2019 Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2020 Lagabreytingar (sjá tillögur neðar) Heiðursviðurkenningar Kosningar: Kosning formanns Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar Kosning eins …

Íþróttastarf eftir 4. maí

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Eins og fram kom í fréttum í gær þá hafa verið gefnar út nánari leiðbeiningar á afléttingu samkomubanns fyrir íþrótta- og æskulýðsstarf barna á leik- og grunnskólastigi og íþróttastarfi fullorðinna eftir 4. maí. Aflétting samkomubanns og minnispunktar sóttvarnalæknis í stuttu máli: Íþrótta- og æskulýðsstarf barna á leik- og grunnskólastigi: Engar fjöldatakmarkanir verða settar á iðkendur. Öll íþrótta- og æskulýðsstarfsemi, inni …