Nú fer vetrarstarfið senn að hefjast og vonumst við til að sjá börnin ykkur aftur hér í vetur. Æfingarnar hefjast þriðjudaginn 5. september.
Frjálsíþróttadeildin á ferð og flugi
Um síðastliðnu helgi fór fram Bauhaus Junioren Gala mótið í Þýskalandi. Ísland sendi fjóra fulltrúa og eigum við í Aftureldingu einn af þeim. Erna Sóley Gunnarsdóttir kastaði 4 kg. kúlu 13.91 meter og setti í leiðinni nýtt aldursflokkamet í flokki stúlkna 16-17 ára sem og 18-19 ára. Þess má geta að þyngd kúlu sem Erna Sóley ætti að vera kasta …
Hanna Björk ráðin íþróttafulltrúi Aftureldingar
Hanna Björk Halldórsdóttir hefur verið ráðin íþróttafulltrúi Aftureldingar. Hún var valin úr hópi 20 umsækjenda sem sóttu um starfið. Hanna Björk er Mosfellingur og Aftureldingarmanneskja í húð og hár. Hún æfði bæði knattspyrnu og frjálsar íþróttir með Aftureldingu á sínum yngri árum. Hanna er 32 ára gömul og er búsett í Mosfellsbæ. Hanna er menntuð með MA gráðu í …
Dagný endurkjörin formaður Aftureldingar
Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar fór fram fimmtudaginn 30. mars síðastliðinn í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ. Á fundinum var ársskýrsla Aftureldingar fyrir starfsárið 2016 kynnt ásamt ársreikningi félagsins. Hvoru tveggja var samþykkt samhljóða meðal fundarmanna. Dagný Kristinsdóttir var endurkjörin sem formaður Aftureldingar en hún tók við formennsku í félaginu fyrir tveimur árum. Breytingar urðu á aðalstjórn félagsins. Einar Grétarsson og Ólafur Thoroddsen gáfu …
Aðalfundur Aftureldingar í kvöld
Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar fer fram í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ í kvöld, 30. mars. Fundurinn hefst kl. 18:00 og verður boðið upp á léttar veitingar samhliða fundinum. Dagskrá aðalfundar 20171. Fundarsetning2. Kosning fundarstjóra og fundarritara3. Ársskýrsla formanns4. Ársreikningur 20165. Fjárhagsáætlun 20176. Lagabreytingar7. Heiðursviðurkenningar8. Kosningar:a. Kosning formannsb. Kosning stjórnarmanna til tveggja árac. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnard. Kosning eins skoðunarmanns reikninga deilda9. …
UMF Afturelding auglýsir eftir íþróttafulltrúa
Ungmennafélagið Afturelding auglýsir starf íþróttafulltrúa laust til umsóknar. Við erum að leita að jákvæðum og hæfileikaríkum einstaklingi með góða samskiptahæfni til að bætast í hóp okkar á skrifstofu félagsins. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.Helstu verkefni:– Gerð æfingatöflu félagsins– Ráðning þjálfara í samráði við deildir félagsins– Ritstjórn heimasíðu félagsins– Samskipti við deildir félagsins– Samskipti við foreldra og iðkendur– …
Aðalfundur Aftureldingar 30. mars
Aðalfundur UMF Aftureldingar fer fram fimmtudaginn 30. mars næstkomandi í Fjölbrautaskólanum í Mosfellsbæ. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 18:00.Dagskrá:Venjuleg aðalfundarstörf Við hvetjum alla félaga í Aftureldingu og Mosfellinga til að koma á fundinn. Aðalstjórn Aftureldingar
Börn að leik í snjóruðningum
Borið hefur á því að börn séu að búa sér til snjóhús inni í ruðningum/sköflum sem hafa myndast við götur og gatnamót. Foreldrar/forráðamenn eru hvattir til að ræða við börn sín um hættuna sem getur fylgt því að gera snjóhús í snjóruðningum. Oft eru gamlir ruðningar færðir til eða mokað burtu. Við viljum jafnframt biðja akandi vegfarendur að hafa gætur …
Vinningar í Happdrætti Þorrablóts Aftureldingar
Þorrablót Aftureldingar 2017 heppnaðist gríðarlega vel og er óhætt að segja að að sjaldan hafi verið eins góð stemmning á blótinu og nú í ár. Að venju fór fram happdrætti og er skemmst frá því að segja að aldrei hafa jafnmargir tekið þátt í happdrættinu og í ár. Efstu þrír vinningarnir voru dregnir út á Þorrablótinu á laugardag og í …
Árni Bragi og Thelma Dögg íþróttafólk Aftureldingar
Árni Bragi Eyjólfsson handknattleiksmaður og Thelma Dögg Grétarsdóttir blakkona voru valin íþróttafólk Aftureldingar á uppskeruhátíð félagsins sem fram fór í Hlégarði þann 2. janúar síðastliðinn. Árni Bragi er harðduglegur í þróttamaður, öflugur og þroskaður leikmaður og spilar stórt hlutverk í liði mfl. karla hjá Aftureldingu. Hann er 22 ára gamall og átti stóran þátt í frábærum árangri Aftureldingar í Olídeildinni …