Badmintondeild Aftureldingar óskar eftir afleysingaþjálfara á þriðjudögum (17.30- 21.00) og fimmtudögum (15.30- 17.30) frá 18. nóvember – 19.desember. Upplýsingar hjá Dagnýju formanni í síma 848 9998.
Verkefnastjóri Aftureldingar ráðinn
Fimmtán einstaklingar sóttu um starf verkefnastjóra hjá Aftureldingu sem auglýst var. Að loknu auglýsingaferli ákvað aðalstjórn, eftir að umsóknir höfðu verið yfirfarnar og viðtöl tekin, að ráða Konráð Olavsson í starfið. Konráð er með MSC í fjármálastjórnun frá Árósarháskóla og BS í viðskiptum frá Háskóla Reykjavíkur. Konráð hefur góða starfsreynslu en hann hefur m.a. unnið við fjármál og markaðsmál í Noregi, hjá Marel og …
Þorrablót Aftureldingar – takið daginn frá!
Minnum á hið sívinsæla þorrablót Aftureldingar sem verður laugardaginn 25. janúar 2014 í íþróttahúsinu að Varmá. Takið daginn strax frá og finnið ykkur borðfélaga sem fyrst. Kveðja Þorrablótsnefndin
Íþrótta- og tómstundanefnd boðar til samráðsfundar
Laugardaginn 26. okt. n.k. frá kl. 09.00 – 12.00 í Krikaskóla.
Nýjar tímatöflur frá 9. okt. 2013
Tímatöflur í sali íþróttahúsa hafa tekið smávægilegum breytingum frá því í september. Ný tímatafla tók gildi miðvikudaginn 9. okt. s.l. Hér má nálagst allar tímatöflunar á einum stað. Einnig má finna hér nýja töflu fyrir knattspyrnuæfingar úti og inni. Minnum á að leikir yngri flokka eru nú að koma inn á viðburðardagatalið góða hér á síðunni. Verum dugleg að æfa. Sjá heildartímatöflu sala …
Haustönn 2013
Upplýsingar frá stjórn deildarinnar vegna haustannar 2013.
Frá sunddeild
Æfingar að byrja!
Samstarf N1 og Aftureldingar
Þann 14. maí 2013 var undirritaður samstarfssamningur á milli N1 og Ungmennafélagsins Aftureldingar.
Aðalfundur UMF Aftureldingar
Aðalfundur UMF Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 4. apríl kl 18 í Listasalnum í bókasafni Mosfellsbæjar.
Hefðbundin aðalfundarstöf á dagskrá.
Íslandsmeistarmótið í Taekwondo
TKD Afturelding sendi 11 keppendur sem uppskáru: 6 Gull, 3 silfur og 2 Brons