Lokaæfing badmintondeildar

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

Miðvikudaginn 27. maí hélt badmintondeildin lokaæfingu með krökkunum og var stillt upp í innanfélagsmót sem endaði með pizzaveislu. Frábær endir á annars skrítnu tímabili.