Afturelding tók á móti Þrótti Fjarðabyggð í Mizunodeild kvenna tvisar um helgina og unnu stelpurnar báða leikina. Fyrri leikinn á föstudaginn 3-0 og seinni leikinn á laugardaga 3-1. Með því tylltu stelpurnar sér á topp deildarinnar.
![](https://afturelding.is/wp-content/uploads/2021/03/leikur-byrjar-kvk-758x506.jpg)
Afturelding tók á móti Þrótti Fjarðabyggð í Mizunodeild kvenna tvisar um helgina og unnu stelpurnar báða leikina. Fyrri leikinn á föstudaginn 3-0 og seinni leikinn á laugardaga 3-1. Með því tylltu stelpurnar sér á topp deildarinnar.