Afturelding komin á toppinn í Mizunodeild kvenna

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Afturelding tók á móti Þrótti Fjarðabyggð  í Mizunodeild kvenna tvisar um helgina og unnu stelpurnar báða leikina. Fyrri leikinn  á föstudaginn 3-0 og seinni leikinn á laugardaga 3-1. Með því tylltu stelpurnar sér á topp deildarinnar.