Töpuðu með minnsta mun í Berlín.

Blakdeild AftureldingarBlak

Fyrsti leikurinn var gegn sterku liði Þýskalands – en Þýskaland vann leikinn 2-0 (21-12, 21-14) leiktími 0:31 mín
Síðan mættust lið Íslands og Belgíu og töpuðu stelpurnar með minnsta mögulega mun í oddhrinu 1-2 (17-21, 21-17, 13-15) leiktími 0:43 mín.
Þær eru því úr leik í þessu móti.  Noregur og Belgía spiluðu svo um 2.sætið.  Noregur hafði betur í þeim leik 2-1 (21-19, 17-21, 15-7)
Úrslit og myndir úr leikjum má sjá á http://www.cev.lu/BeachVolley-Area/BeachVolley_2BOX.aspx?ID=689&mID=591&sID&pID=0&chID=0

Drengjalandsliðið skipað HK drengjunum Lúðvík  Má Matthíassyni og Theódór Óskari Þorvaldssyni lauk einnig keppni í Berlín í dag, en þeir töpuðu einnig gegn Þýskalandi 2-0 (21-10, 21-12) og Belgíu 0-2 (10-21, 14-21)