Thelma Dögg komin heim

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Thelma Dögg Grétarsdóttir sem hefur spilað sem atvinnumanneskja í blaki undanfarin ár hefur snúið heim í Mosfellsbæinn á ný. Blakdeild Aftureldingar er ákaflega lukkuleg með að Thelma skuli ætla að spila með liðin okkar í vetur en hún hóf blakiðkun hjá Aftureldingu 7 ára gömul og hefur spilað í öllum yngri landsliðum Íslands ásamt því að vera lykilmanneskja í A …

Komdu í blak – frítt að æfa í 6.-7. flokki til áramóta

Blakdeild Aftureldingar Blak

Blakdeild Aftureldingar býður alla velkomna í blak. Fríar æfingar eru fyrir krakka í 1.-4. bekk til áramóta.  Hópinn þjálfar Aleksandra Agata Knasiak. Hún hefur spilað blak frá því hún var barn, í HK og Aftureldingu og þjálfaði blak krakka í HK. Hún er að læra íþróttafræði í Háskólanum í Reykjavík.  Í dag spilar hún með Úrvalsdeildarliði Aftureldingar og hefur tekið þátt …