Þórður Íslandsmeistari 🏆👊🥋

Karatedeild AftureldingarKarate

Íslandsmeistaramót fullorðinna í karate var haldið laugardaginn 29. maí 2021 sl. Karatedeild Aftureldingar var með tvo keppendur á mótinu, þau Oddnýju og Þórð en þau kepptu bæði í einstaklingskata fullorðinna. Úrslit mótsins má nálgast hér og frétt MBL um mótið má lesa hér. Þórður Jökull Íslandsmeistari karla annað árið í röð Þórður Jökull keppti til úrslita eins og í fyrra á …

Íslandsmeistaramót barna

Karatedeild AftureldingarKarate

Íslandsmeistaramót barna í kata 6-11 ára var haldið sunnudaginn 16. maí 2021 í Smáranum í Kópavogi. Karatedeild Aftureldingar var með sex keppendur á mótinu auk eins hópkataliðs. Tvö ár hafa liðið frá síðasta móti fyrir þennan aldurshóp og því voru sumir mjög óöruggir auk þess sem aðrir voru að keppa í fyrsta sinn. Því var það mikill sigur að taka …

Oddný Íslandsmeistari 🏆👊🥋

Karatedeild AftureldingarKarate

Íslandsmeistaramót unglinga 12-17 ára var haldið laugardaginn 15. maí 2021 í Smáranum í Kópavogi. Karatedeild Aftureldingar var með tvo keppendur á mótinu, þau Oddnýju og Gunnar en þau kepptu bæði í elsta flokkinum, 16-17 ára. Úrslit mótsins má nálgast hér. Oddný Íslandsmeistari 16-17 ára stúlkna Oddný vann 16-17 ára flokkinn nokkuð örugglega annað árið í röð. Hún lýkur því keppni …

Grand Prix meistarar

Karatedeild AftureldingarKarate

Um helgina fór fram uppskeruhátíð Karatesambands Íslands þar sem verðlaunahafar í samanlagðri Grand Prix mótaröðinni eru verðlaunaðir. Grand Prix mótin eru þrjú yfir árið, og er keppt í aldursflokkum í kata og kumite. Gefin eru 10 stig fyrir 1. sæti, 8 stig fyrir 2. sæti og 6 stig fyrir 3. sæti. Landsliðsfólkið okkar, Oddný og Þórður gerðu sér lítið fyrir …