Dósasöfnunn, sunnudaginn 30.Október

Ungmennafélagið Afturelding Fimleikar

Þessar fimleikastúlkur keppa á haustmóti Fimleikasambands Íslands á Egilsstöðum í næsta mánuði.
Þangað þarf að fljúga og eru þær að safna fyrir ferðinni með því að safna dósum🥳 Þær verða einnig með Kökuhappdrætti og vonum við að þið takið vel á móti þeim þegar þær banka uppá🥳
Það má líka skilja dósirnar eftir fyrir utan.
Áfram Afturelding 🤩