Árskort til sölu

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Við minnum á árskort handboltadeildarinnar.

Hægt er að nálgast kortin á Stubb, sem er miðasöluapp. Hægt er að ganga frá greiðslu þar í gegn og sækja miða á alla heimaleiki í deild bæði hjá karla- og kvennaliðinu.

Hægt er að nálgast Stubbs appið HÉR