Fjáraflanir skiluðu árangri

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Á næstu vikum munum við hafa samband við ykkur og biðja ykkur að hjálpa okkur og börnunum ykkar að safna fé fyrir frekari áhöldum. Við ætlum að bæta um betur og safna helst tveimur milljónum á þessu ári. 
Deildin ætlar að halda kökubasar 17. febrúar, fimleikamaraþon, pizzahappdrætti og páskaegg svo eitthvað sé nefnt. Áfram svo við þurfum að taka höndum saman og halda áfram uppbyggingu deildarinnar á nýju ári.