G hópa sprengjan !

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Góðan dag kæru stuðningsmenn og konur aftureldingar !

Þar sem eftirspurnin hjá okkur í grunnhópa (G-hópa) fyrir börn fædd 2014 er gríðaleg þá höfum við fengið inn fleiri þjálfara og opnað á nokkur laus pláss. Þeir sem hafa áhuga og vilja skrá sín börn geta gert það hér inn á heimasíðunni okkar.

Upplýsingar varðandi mætingar og annað er einnig hér inn á heimasíðunni okkar.

Gaman að sjá hvað margir hafa áhuga á starfinu hjá okkur.