Gull á Bikarmóti í Stjörnunni

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Mikið erum við stolt af strákunum okkar sem unnu gull á Bikarmótinu í hópfimleikum sem fram fór áðan í Stjörnunni og duglegu þjálfurum þeirra 🥳
Til hamingju!

Af þessu tilefni langar okkur að bjóða öllum drengjum að mæta á ókeypis opna fimleikaæfingu í Aftureldingu laugardaginn 4. apríl frá 12.30 til 14.00. Allir velkomnir. Láttu sjá þig.

P.s. stúlkurnar okkar í 1. flokki keppa einnig á morgunn, sunnudaginn 07.03.20 í Stjörnunni. Mótið verður sýnt á RÚV klukkan 16:00