Miðasala á vorsýningu

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Vorsýning fimleikadeildarinnar er laugardaginn 25.maí kl.11:00

Miðasalan fer fram í andyri Varmá frá 16:30-18:00 fimmtudaginn 23.maí og föstudaginn 24.maí.
Við vonumst auðvitað til þess að koma öllum að sem vilja en það er þó aðeins ein sýning og gæti því orðið uppselt.

Við hvetjum fólk til að koma með pening en einn posi verður á staðnum.
Miðaverð 1000 kr og frítt fyrir börn.