Emilía Dís og Thelma Dögg Evrópumeistarar Smáþjóða

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Bæði U18 ára stúlkna og drengjalið Íslands í blaki spiluðu til úrslita á Evrópumóti Smáþjóða í gær, miðvikudag, eftir að hafa farið taplaust í gegnum mótið. Strákarnir mættu Írum og unnu leikinn 3-0 og stúlkurnar spiluðu á móti Færeyjum sem þær höfðu unnið 3-1 í riðlakeppninni og það gerðu þær einnig í úrslitaleiknum, sigruðu 3-1 og þar með tryggðu bæði …

U18 lið Íslands spilar um gullið í dag

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

U18 ára landslið Íslands í blaki  tekur nú þátt í Evrópumóti Smáþjóða í Dublin á Írlandi.  Mótið er einnig undankeppni Evrópumótsins 2026 (CEV) og veitir sigur á mótinu þátttökurétt á Evrópumótinu. Í dag, miðvikudag kl 17:00 spilar íslenska kvennaliðið  úrslitaleikinn á mótinu eftir að hafa sigrað andstæðinga sína frekar létt. Þær spiluðu við Færeyjar, N-Írland og Lichtenstein. Úrslitaleikinn spila þær …

Glæsilegt Bikarmót U14 og U20

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Um síðustu  helgi, 29. og 30.nóvember fór fram Bikarmót fyrir U14 og U20 aldurshópa í blaki í Myntkaup-höllinni að Varmá í umsjón Blakdeildar Aftureldingar. Afturelding var með 2 lið í U14 stúlkna og  lentu þau bæði  í 3.sæti í sínum deildum,  Afturelding Rauðar í A deild  og Afturelding/KA sem spilaði í  B deildinni.  Afturelding átti einnig þrjá drengi í U14 …

Yngri flokkarnir að standa sig vel á fyrsta Íslandsmótinu

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Um liðna helgi fór fram Haustmót U12 og fyrsti hluti af Íslandsmóti yngri flokka í blaki. U12, U 14 og U16 kvennaliðin spiluðu í Kópavogi og drengirnir í U12,U14 og U16 spiluðu í Laugardalshöllinni. Afturelding sendi 6 lið á mótin sem öll stóðu sig mjög vel og það sem mikilvægast er að öll skemmtu sér frábærlega.   U12 stelpurnar enduðu …

Blakliðin okkar á ferð og flugi um helgina

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Það var mikið um að vera í blakinu um allt land um liðna helgi  þó að ekki hafi verið spilað í Úrvalsdeildum karla og kvenna. Fyrsta helgin af þremur í Íslandsmóti neðri deilda var spiluð á sex mismunandi stöðum.  Spilað er í 7 kvennadeildum sem allar hafa 12 lið og í þremur karladeildum. Afturelding er með samtals 7 lið í …

Blakdeild Aftureldingar sýnir samstöðu í baráttunni gegn brjóstakrabbameini

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Það er bleikur dagur í dag og bleikur mánuður til að vekja athygli á brjóstakrabbameini. Bæði kvenna- og karlalið deildarinnar munu spila með merki Krafts framan á búningum sínum í vetur, til að sýna samstöðu með þeim sem glíma við krabbamein og minna á mikilvægi forvarna og stuðnings. Kraftur er íslenskt stuðningsfélag sem veitir ungum einstaklingum sem greinst hafa með …

Tímabilið að hefjast í blakinu

Blakdeild AftureldingarBlak

Miðvikudaginn 24.september hefst tímabilið formlega hjá Blakdeild Aftureldingar þegar karlaliðið okkar spilar sinn fyrsta leik og er það heimaleikur við Þrótt Reykjavík sem spiluðu til úrslita bæði í bikar og Íslandsmótinu í vor. Lið Aftureledingar er talsvert breytt frá fyrra ári og ætlar liðið sér mikið í vetur og er staðráðið í að berjast um alla titla sem í boði …

Atli Fannar komin með alþjóðlega þjálfaragráðu: FIVB1

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Atli Fannar Pétursson, yfirþjálfari  BUR hjá Blakdeild Aftureldingar hefur undanfarna daga dvalið á Írlandi á þjálfaranámskeiði á vegum Alþjóða Blaksambandsins FIVB,  en alþjóðlegu þjálfaragráðurnar eru; FIVB1, FIVB2 og FIVB3 og var Atli Fannar að klára FIVB1. Eftir því sem við komumst næst þá er Atli Fannar fyrsti íslenski þjálfarinn til að taka þetta námskeið en nokkrir erlendir þjálfarar sem starfa …

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Blakdeild Aftureldingar hefur samið við Tamas Kaposi um að  þjálfa úrvalsdeildarlið karla-og kvenna auk  1.deildar liði karla næstu 2 árin. Tamas þarf vart að kynna fyrir íslenskum blökurum en hann kemur frá Ungverjalandi og hefur búið á Íslandi í fimm ár. Á þeim tíma hefur hann náð mjög góðum árangri með lið sín, þar á meðal unnið deildarmeistaratitilinn í fyrstu …

Blakarar frá Aftureldingu á Smáþjóðarleikunum

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Í næstu viku fara fram Smáþjóðarleikarnir og eru þeir haldnir í Andorra að þessu sinni dagana 27-30 maí. Þar sem kvennalið Íslands í blaki er að keppa í Silver League á sama tíma þá geta þær ekki tekið þátt í leikunum. Afturelding átti 6 þátttakendur í  íslenska karlaliðinu en því miður þá þurfti Sigþór Helgason að draga sig út vegna …