Þá er nýlokið íslandsmóti 4. og 5. flokks sem haldið var í Kórnum í Kópavogi helgina 9-10 þessa mánaðar. Samhliða var haldið mót fyrir 6-7 flokk en þau spiluðu sína leiki á laugardagsmorgninum. Afturelding var þarna með eitt lið í 4. flokki blandað drengjum og stúlkum. Liðið gerið sér lítið fyrir og kom heim með Íslandsmeistaratitil. Þá vorum við með …
Hreinn úrslitaleikur að Varmá á þriðjudag kl 19
Staðan í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki er 2-2.
Því er um hreinan úrslitaleik að ræða á þriðjudag kl 19 að Varmá. Nú er mikilvægara en nokkurntíman áður að fjölmenna á pallana og hvetja stelpurnar til dáða.
kl 13 á sumardaginn fyrsta þriðji leikur í úrslitum
Afturelding tekur á móti HK í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitil kvenna á morgun fimmtudag sumardaginn fyrsta kl 13 að Varmá.
HK – Afturelding á sporttv.is í kvöld kl 19
fyrir þá sem ekki komast á staðinn.
Leikurinn fer fram í Fagralundi.
mánudagur kl 19 í Fagralundi – HK – Afturelding – leikur 2 í úrslitum.
Stelpurnar okkar fara í Kópavog á morgun mánudag og mæta HK kl 19 í Fagralundi. Fjölmennum á pallana að styðja stelpurnar, staðan í úrslitaeinvíginu er 1-0 fyrir HK. Vinna þarf 3 leiki til að hampa Íslandsmeistaratitlinum.
Tap i fyrsta leik í úrslitaeinvíginu
Afturelding og HK áttust við í fyrsta leik í úrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki. Afturelding byrjaði leikinn betur en HK konur tóku síðan vel við sér.
Komnar í úrslit – fjórða árið í röð
Íslandsmeistarar Aftureldingar í blaki kvenna leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn fjórða árið í röð. Það varð ljóst eftir að Afturelding vann Þrótt Neskaupsstað í þremur hrinum í síðari leik liðanna í undanúrslitum í kvöld en leikið var eystra.
Afturelding vann fyrstu hrinuna, 25:18, aðra 25:10, og loks 25:17.
María Rún Karlsdóttir var stigahæst hjá Þrótti með 11 stig. Anna Svavarsdóttir og Lilja Einarsdóttir skoruðu þrjú stig hvor. Karen B. Gunnarsdóttir skoraði 12 stig fyrir Aftureldingu alveg eins og fyrirliðinn Zaharina Filipova. Auður A. Jónsdóttir skoraði 11 stig.
Úrslitakeppni hafin.
Afturelding og Þróttur Nes mættust í gær laugardag að Varmá í fyrsta leik í undanúrslitum. Vinna þarf 2 leiki til að komast í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn.
Afturelding átti marga útnefnda í liði ársins í Mizunodeild kvenna.
Blaðamannafundur var haldinn hjá BLÍ í hádeginu þar sem tilkynnt var um val ársins í Mizunodeildinni.
Aftureldingarstelpurnar áttu fjölmargar útnefningar þar.
Með fullt hús stiga í deildarkeppninni !
Öruggur sigur Aftureldingar gegn HK í lokaleik deildarkeppninnar í Mizuno