Fimleikadeild Aftureldingar stendur alltaf fyrir æfingamótum fyrir iðkendu sína til þess að undirbúa öll liðin sem best fyrir hvert mót. Svona mót er haldið nokkrum vikum fyrir mót þar sem markmiðið er að gera æfingarmótið eins leiklíkt og mótið sjálft. Liðin klæða sig í keppnisgallana, fylgja uppsettu skipulagi alveg eins og kemur til með að vera á mótinu sjálfu og …
GK mót yngri flokka og met skráning
Helgina 4. og 5. febrúar fer fram GK mót yngri flokka í fimleikum en yngri flokkar í fimleikum er 9 til 12 ára iðkendur. Mótið verður haldið hinum megin við lækinn þar sem Fjölnisfólk ætlar að standa fyrir skipulaginu í þetta sinn. Það verða 11 fimleikafélög sem taka þátt á mótinu sem skiptast í 79 lið svo þetta er stórmót …
Stærsta innanhússíþrótt landsins
Fréttablaðið birti grein frá Fimleikasambandi Íslands. Áhugaverður lestur þar sem fimleikar eru stærri en okkur oft grunar. https://www.frettabladid.is/skodun/fimleikar-fyrir-alla-alla-aevi-thvi-ad-thad-er-okkar-allra-hagur/
Æfingagjöld í fimleikum
Fimleikadeildin hefur leitast við að halda kostnaði við æfingar í hófi. Vegna nokkurrar hækkunar grunnlauna sl. fjögur ár reynist ekki annað tækt en að hækka æfingagjöldin fyrir veturinn 2022-2023 til unnt sé að halda fimleikadeildinni gangandi. Hækkunin tekur mið af launakostnaði fyrir hvern flokk og því er mismunandi hve mikil hækunin er eftir flokkum. Fimleikadeildin leggur sig fram um að …
Leikskólahópar á sunnudögum – Laus pláss !
Fimleikadeilin vill vekja athyggli á því að það er laust í leikskólahópa hjá okkur á sunnudögum. Þessir hópar hafa verið að fyllast mjög ört hjá okkur svo fimleikadeildin er að bæta við frekari plássum til þess að forðast biðlista. Við hvetjum alla sem hafa áhuga að skrá sig eða koma og prófa æfingu. Þar sem við erum með laust pláss …
Vorönnin hefst á morgun !!!
Gleðilegt nýtt ár !! Fimleikadeildin fer á fullt á morgun en vorönnin hefst mánudaginn 9. janúar. Skráningar eru opnar inn á Sportabler: https://www.sportabler.com/shop/afturelding/fimleikar Fimleikadeildinn vill vekja athyggli á: Við erum með virka karladeild með framtíðar markmið og stefnur sem er mikil spenna yfir. Flott myndband frá strákunum okkar: https://youtu.be/7deu8f6XxzM Með nýrri skipulagsbreytingum þá náum við vel yfir alla iðkendur hjá …
Haustmót yngri flokka
Helgina 12. og 13. nóvember fór fram Haustmót hjá yngri flokkum á vegum Fimleikasamband Íslands. Markmið mótsins er að skipta öllum liðum landsins í deildir fyrir keppnistímabilið á komandi vorönn. Fimleikadeild Afturelding sendi frá sér 4 stúlknalið og 3 drengjalið. Deildin okkar hefur mikið verið að bæta þjónustu og þjálfun á síðustu árum sem hefur leitt til meiri ánægju og …
Dósasöfnunn, sunnudaginn 30.Október
Þessar fimleikastúlkur keppa á haustmóti Fimleikasambands Íslands á Egilsstöðum í næsta mánuði. Þangað þarf að fljúga og eru þær að safna fyrir ferðinni með því að safna dósum Þær verða einnig með Kökuhappdrætti og vonum við að þið takið vel á móti þeim þegar þær banka uppá Það má líka skilja dósirnar eftir fyrir utan. Áfram Afturelding
Viðbótatímar fyrir leikskólahópa hefjast 2. október
Skráningar í leikskólahópana hjá okkur hafa farið langt umfram það sem fimleikadeildin var að búast við. Deildin hefur búið til auka hóp til að mæta eftirspurn og fyrsta æfingin verður núna á sunnudaginn 2. október. Æfingarnar verða á sunnudögum klukkan 13:00-14:00 og eru í boði fyrir börn fædd 2017 og 2018. Ef þið viljið skrá barn sem er fætt 2018 …
Litadagar hjá fimleikadeildinni
Fimleikadeildin var að klára skemmtilega litadaga. Mánudagurinn var gulur, þriðjudagur var rauður, miðvikudagar var grænn og fimmtudagurinn var blár. Þjálfarar deildarinnar tóku fullan þátt og voru virkilega ánægðir með undirtekt iðkenda. Þemadagar er eitthvað sem fimleikadeildina er að vinna með til þess að brjóta upp hefðbunda rútínu á æfingum. Hérna eru svo nokkrar skemmtilega myndir frá vikunni.