Þann 7. Desember fór fram Aðventumót Gerplu. Afturelding sendi frá sér 4 lið á það mót og voru flestir sem kepptu að stíga sín fyrstu spor í keppni. Öll liðin stóðu sig gríðarlega vel og erum við rosalega stolt af þeim. Liðin sem kepptu voru: 5. Flokkur 1 5. Flokkur 2 4. Flokkur 2 3. Flokkur 3 5. Flokkurinn stóð …
Glæsilegur árangur á Haustmóti
Síðast liðnar tvær helgar fór fram Haustmót í Teamgym og stóðu liðin sig frábærlega! Lið frá Aftureldingu eru í sætum meðal bestu liðanna á landinu og erum við gríðarlega stolt af iðkendum og þjálfurum og óskum þeim innilega til hamingju. Við sendum frá okkur 5 lið 4 Flokk 1 3 Flokk 1 og 2 2 Flokk KK yngri, Í …
Sumarnámskeið hafin á ný eftir sumarfrí
Þá eru sumarnámskeiðin komin á fullt eftir sumarfrí, vonum að allir hafi átt góðar stundir í sumar. vikan 6-9.ágúst – nokkur laus pláss vikan 12-16.ágúst – nokkur laus pláss vikan 19.-22.ágúst – örfá laus pláss skráning inná afturelding.felog.is Skráning á haustönn opnar um miðjan ágúst og koma allar nánari upplýsingar um það þegar nær dregur. Iðkendur sem voru síðasta vetur …
Sumarönn 2019
Sumarönn fimleikadeildarinnar er frá 11.júní – 22.ágúst lokað 8.júlí – 5.ágúst Skráning í fullum gangi inná afturelding.felog.is Sumarnámskeið Námskeiðin eru fyrir 6-10 ára eða börn fædd 2009-2012, í viku 5,6 og 7 fyrir börn fædd 2009-2013. Í boði er að vera frá 9-16 eða frá 13-16 9:00-12:00 Sumarnámskeið (leikir og útivera) 12:00-13:00 hádeigishlé – börnin mæta með sitt nesti 13:00 – …
Miðasala á vorsýningu
Vorsýning fimleikadeildarinnar er laugardaginn 25.maí kl.11:00 Miðasalan fer fram í andyri Varmá frá 16:30-18:00 fimmtudaginn 23.maí og föstudaginn 24.maí. Við vonumst auðvitað til þess að koma öllum að sem vilja en það er þó aðeins ein sýning og gæti því orðið uppselt. Við hvetjum fólk til að koma með pening en einn posi verður á staðnum. Miðaverð 1000 kr og …
Glæsilegur árangur á keppnistímabili 2019 – fimleikadeild
Bikarmótið í hópfimleikum var haldið í janúar og febrúar í tveimur hlutum, okkar lið stóðu sig mjög vel. Drengjaliðið stóð uppúr á dýnu og nældi sér í silfrið. 2.flokks stúlkur tóku einnig silfrið, þær stóðu uppúr í gólfæfingum með hæstu einkunn. Þær voru aðeins 0.05 stigum frá fyrsta sæti á dýnu. 4.flokkur, lið 1 lenti í 6.sæti sem er …
Fimleikadeildin kaupir ný áhöld
Á síðasta ári voru keypt ný áhöld m.a stökkgólf (fiber), stökkhestur og dorado (trampólín) sem eru okkar helstu keppnisáhöld og það besta sem verður á kosið. Í byrjun árs 2019 keypti deildin enn fleiri mikilvæg áhöld sem við teljum upp hér að neðan. Nú í mars voru einnig settir upp nýjir rimlar sem við höfum beðið lengi eftir og fögnum …
Aðalfundur fimleikadeildar 3. apríl
Aðalfundur Fimleikadeildar Aftureldingar verður haldinn miðvikudaginn 3. apríl næstkomandi kl.20.00 í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá. Dagskrá samkvæmt reglum Aftureldingar: Fundarsetning. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar,sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og gjaldkera aðalstjórnar. Fjárhagsáætlun deildarinnar lögð fram …
Unglingahreysti og fullorðinsfimleikar – Opnar æfingar
Hreysti eru nýjar æfingar fyrir alla 13 ára og eldri. Hópurinn skiptist í unglingahreysti og fullorðinsfimleika, þar sem liðleiki, styrkur, jafnvægi og grunnæfingar í fimleikum verða kenndar. Þessir tímar eru mjög hentugir fyrir fólk sem t.d. æfir aðrar íþróttir, hefur verið áður í fimleikum eða hefur áhuga á að prufa fimleika en vill auka styrk og er það gert á …
Fimleikafólk Aftureldingar 2018
Fimleikadeild tilnefndi Guðjón Magnússon og Helenu Einarsdóttur til íþróttamanns Aftureldingar. Við óskum þeim innilega til hamingju með titilinn fimleikakona og fimleikamaður Aftureldingar 2018. Helena Einarsdóttir er ótrúlega dugleg og samviskusöm fimleika stúlka. Hún hefur æft fimleika hjá Aftureldingu síðan árið 2008 eða frá því hún var rúmlega þriggja ára gömul. Hún leggur sig mikið fram og sýnir mikinn metnað bæði …