Viðbygging verður reist að Varmá sem mun leysa brýnasta húsnæðisvanda félagsins, bæði hvað varðar aðstöðu til íþróttaiðkunar sem og skrifstofu- og félagsaðstöðu. Einnig er samkomulag milli félagsins og bæjaryfirvalda að unnið verði að framtíðarskipulagi að Varmá í samvinnu beggja aðila.
Aðalstjórn Aftureldingar 2012-2013
Guðjón Helgason var kjörinn nýr formaður félagsins á aðalfundi þess þann 29. mars.